loading/hleð
(83) Blaðsíða 77 (83) Blaðsíða 77
77 kampinn eins og klerkr, sem hefur sagt nokkub ljótt á stólnum. Minni Lord Cowleys var drukkife, því hann var maíir vinsæll. stóh Marmier upp og mælti: uNú mun eg leyfa mér a& mæla fyrir minni tveggja heibrsmanna, seni hér fylla flokk vorn meö dugnabi og sóma; en þab er öllum kunnigt, ab fóstbræbalag hefr tíbkast frá alda öbli; því ab vér höfum heyrt getib um Jósep og byrlar- ann, er hverr stobabi annan til mikils frama mebr því ab byrlarinn átti hlut ab því, ab Jósep varb mestr mabr í Egiptó, en Jósep barg byrlaranum frá hábúngarligum dauba ; þá þekkjum vér og Otus og Ephíaltes, sem ætl- ubu ab brjóta himininn, þótt þeim yrbi þess eigi aúbib; þá munum vér Theseus og Pírithóus, þótt nú sé bábir í helvíti, ab því er Virgilíus kvebr; þá munum vér og Orestes og Pýlades, sem voru svo frægir, ab þeir eru fyrirmynd allra vina; þá munum vér Alexander og Hefestíon, sem hvorr mátti eigi af öbrum sjá; þá voru og Akkilles og Patr- óklus, sem þeirra vinátta var einn hinn frægasti hlutr í einu hinu frægasta stríbi; munum vér og Nisus og Evrý- alus, er voru vinir órjúfandi; enn eru Damon og Pythias, ef nokkurr hefr lesib Vinaglebi af þeim sem hér eru inni; þá teljum vér Magnús og IJaldór, sem lögbust bábir á eitt t'il ab sjóba saman eitt dálítib stafrofskver; má af því marka, ab þeir hefbu hjálpast ab til meiri afreks verka, ef örlögin hefbi svo viljab. Nú sem vér höfum þessi hin fögru og frægu dæmi fóstbræbralagsins frá fornöld, þá má oss mikil ánægja ab ])vi vera, ab geta sagt, ab mebal vor sé einnig fóstbræbr, því ab vinátta Lord Dufferins og Nik- anders- er nú orbinn svo fræg, ab hennar er getib í öllum blöbum um heim allan, sem makligt er, og jeg hefi sjálfr ritab um þá í Revue Britannique ; og þab er þeim ab þakka, ab jeg er ekki daubr fyrir laungu, því ab úr þessum blöb- um saumabi jeg brynjuna mína, sem hlífbi mér þegar Víg- vaba ætlabi ab drepa mig, og þab er því ab þakka, sem
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Tengja á þessa síðu: (83) Blaðsíða 77
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/83

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.