(45) Blaðsíða 39 (45) Blaðsíða 39
39 eigi sem traustbygfiast. Vakuabi Djúnki nú upp úr gufe- hræbslu svefninum vih illan draum, og haf&i engin önnur rá& en þau a& hann klifrafeist uppá Gu&brandar biblíu. Kýrin var í skörúngshug og fro&ufeldi og lita&ist um alla vegu; þótti henni margt nýstárlegt inni hjáDjúnkaab sjá, sem von var, en þó virtist henni biblían merkilegust, því a& hún var mikilhæf a& sjá og Djúnki þar uppi á biblí— unni eins og hrafn á hjalli, og var lafhræddr. En þó haf&i kýrin alls eigi í hyggju a& gera neitt illt af sér, því a& hún haf&i aldrei eti& af skilníngstré gó&s og ills, og kunni því engan greinarmun á þessum hlutum a& gera. Gengr hún nú a& Gu&brandar biblíu og rekr hornin á kaf og þegar í gegnum spjöldin, en Djúnki datt ofan af biblíunni. Varb biblían nú blýföst á hornunum kýrinnar, en kýrin hristi höfu&ib og vildi fá biblíuna til a& detta af sér, en þab tókst eigi; þá var& kýrin svo truflub og ruglub af hræ&slu, me& því líka ab dyra umbúníngarnir kreptu a& henni um lei&, a& hún ýtti sér í krákustíg aptr á bak út um dyrnar, og hama&ist þá er hún kom út á túnib. Fór hún me&r biblíuna á hornunum og dyratrén á herbunum su&r um allt Rogaland og Hálogaland, og hljóp út í sjóinn vi& Stafángr; þar ösla&i hún fram fyrir Ja&ar- inn og fram me& Ægissí&u og létti eigi fyr en hún kom a& Amsterdam; þar festist hún á leirunum í Rínárósum, og öskra&i ógrliga. Stökk allt fólk inn í borgina og tók til a& víggir&a hana á móti kúnni. En þa& er af Djúnka a& segja ab hann berg&i á Hei&rúnardropa eins miki& og þórt' drakk af horninu hjá Utgar&aloka, fær&ist þá fjör og þrek í Djúnka, og fékk hann sér nú sle&a af órökub- um selskinnum; þann sle&a drógu tíu gra&hreinar og fimm Lappar; en Djúnki sat á sle&anum og haf&i Konjaksflösk- una í annarri hendinni, en Brevíaríum í hinni; hann var í lo&num hreindýrsfeldi og hinn vígamannligasti. Fór Djúnki nú a& elta kúna og hug&ist a& taka af henni biblíuna; ekr
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 38
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.