(70) Blaðsíða 64 (70) Blaðsíða 64
64 sem voru Tartarar og bjargþursar, og var þar eigi vi&- nám veitt, þvi a& li&iö flúbi allt svo sem fœtr toguím, og er þab úr sögunni. Var nú komi& ab nóni; þá varb aptr sólskin bjart og hvurfu eldblæjurnar. f)á li&u fylk- íngar grímumanna til jar&ar og rifeu til tjalds Napóleons °g fylktu ser þar mebr reistum sver&um; þá sló einn hinna þriggja á tjaldknappinn svo a& saung vi&; þá gekk Napóleon út. þá mælti grímuma&r, en rödd hans var lík kvöldgusti í skógargreinum. 4lþab skaltu vita Napóleon keisarij a& þú ert eigi heillum horfinn a& þessum leiki, því a& nú er jafuara á me& ykkr komi& keisurunum en á&r, en slíkan her, sem hér er a& velli lag&r, er eng- um mennskum manni unnt a& sigra, á me&an hann nýtr líkamlegrar náttúru; er þér þa& engi minnkunn þóttú eigi megir yfirstíga mannlegt e&li; en eigi skaltu leggja óþokka á Austrríkismenn fyrir þenna hlut, því a& eigi vissu þeir náttúru þessara þjó&a. En fyrir því a& þú hefir hafi& ríki þitt til vegsemdar og veldis og til riddaralegrar dýr&ar, þá höfum vér og til þín horfib og veitt þér aö þessum leiki; máttu hér nú líta Duguesclin og Róbert Guiskarb og Bayarb, ef þú vilt”. þá lyptu þeir þrír upp hjálm- grímunum, og sást í svart hyldýpiÖ, fvrir því a& þeir voru me&r andligu lífi, en eigi líkamlegu holdi; en allar fylkíngarnar hneig&u sverÖin fyrir Napóleoni, eins og þegar brimsilfruö holskefla hneigir helþrúnginn motrinn fyrir há- degissól, en ljómanum lýstr snöggliga ni&r í djúpiÖ og dökknar brimsló&inn. Sí&an li&u þeir í lopt upp og hvurfu út í himinblámann; en er þeir voru horfnir, þá heyr&ust dunur miklar og dýnkir; ri&u margir menn úr su&rátt og yfir ána a& Napóleoni; er þar eigi or& um a& lengja, a& þar var kominn Blálandskeisari me&r hundrab þúsundir blámanna; þeir ri&u allir þeim dýrum, er elephanti heita, og voru a& öllu líkari tröllum en mönnum, en þó sliltir vel. Tók Napóleon vel vi&r Blálandskeisara og þakka&i
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 64
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.