(66) Blaðsíða 60 (66) Blaðsíða 60
60 augnaköllunum og fengu bana. En Napóleon gekk til tjalds síns, því ab hann var móbr og þreyttr af þessari vihreign. þá hamabist Vígva&a, er hún sá ska&a þann er hún haf&i fengib, og þá hömu&ust synir hennar og dætr, þær er eptir voru , og ó&u grenjandi í kríngum Frakka, þá er eptir stó&u uppi, og jusu yfir þá bló&i og spjóu eitri á alla vegu, en ])eir hh'f&u sér vel og drengilega me& skjöldum og máttu eigi annafc a& gera, þar sem vi& slíka fjandr var a& eiga. Ma&r hét Garibaldi, hann var ítalskr a& ætt og fyrir eir.ni fylkíngu fótgaunguli&s me& Frökk- um; hleypr nú Páil til Garibaldi sem skjótast ög segir honum í hvert óefni komifc var, látnir margir hraustir menn og dau&inn vís öllum þeim er uppi stó&u. Ekr Garibaldi nú fimmþúsund fallbyssum fram á völlinn; þá drifu allir Svalfarar a& Vígvö&u, er þeir sá þenna vi&rbúnaö. Hófst nú hin grimmasta hri&, sú er köllufc er Vígvö&uhrollr; lét nú Garibaldi skjóta kúlum á Vígvö&u og flokk hennar, en þau tóku kúlurnar ýmist á lopti og hentu þéim aptr á Garibaldi og hans menn, e&r þau glentu sundr hvoptana og tóku kúlurnar á fluginu milli tannanna og hræktu þeim aptr framan í þá Garibaldi; fengu þeir af því mikinn ska&a, en mönnum Napóleons keisarafrænda varö borgi& og komust þeir und- an, því a& Svalfarar snerust allir móti Garibaldi. Stó& þetta unz nótt skildi me& þeim; þá gengu menn til herbú&anna, en máninn reis upp af austrstraumum eldrau&r og ógnandi og sveif yfir valdreyra og vopnbitnum náum. Var Napóleon keisari nú bæ&i hryggr og rei&r út af mannfallinu, og djúplega hugsandi um sinn hag. Lá hann nú vakandi í sæng sinni, og mátti eigi sofa, því hann var ýmisshugsi. þá heyr&i hann hark mikiö úti, svo sem ri&iö væri á árbökkunum. Keisarinn hvíldi alvopna&r; hann reis þegar upp og gekk út; hann mátti eigi æ&rast, því hann hafði hraki& alla hræzlu úr sínu hjarta me&r hugsun og stö&uglyndi. Túnglskin var bjart og kasta&i
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 60
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.