loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
Napóleon þá nokRur hundrub í fáng sér af þeini er næstir stóílu, og kysti þá, en tók í hendina á stimum, en allir hljó&u&u sem vitlausir væru, og svo er sagt, a& þa& fréttist austr í Gar&ariki, a& Evgeníu væri or&iÖ illt, því orgiö heyr&ist þángaö. og komu legátar frá krónugreifanum af Kasan meö naptha og lífsins balsám ; en keisarafrúnni var ekkert illt, því hún hefr aldri or&iö sjúk, þa& er vér til vitum, nema þegar hún átti litla prinsinn. Nú steig Nap- óleon upp í vagninn og konan hans líka, en vagninn gekk hvergi þar sem hestarnir konntst ekki fram fyrir mann- þraunginni, og mannþraungin komst ekki á burtu fyrir húsunum, er fyrir voru. þá kalla&i Napóleon á þann er næstr honum stóö, og skipa&i a& sækja Pelissíer; var svo gert: Pelissier kom. „Far&u og sæktu tröllkonurnar mínar Pelissier” sag&i Napóleon. l(Já” sag&i Pelissier. l(þ>ú skil- ur” sag&i Napóleon. uJá” sag&i Pelissier. Síban fór Pel- issíer, en a& lítilli stundu li&inni komu níu tröllkonur, bláar sem hel og djgrar sem naut; þær voru í skinnkyrtum sem ná&u ni&r á lærin, og í brókurn; þær höf&u rekur miklar í hendi og skelldu rekublö&unum á lærin svo ab skellirnir heyr&ust austr í Asía; þær ýmist hlógu e&a grenju&u og hræktu, svo Napóleon loka&i vagninum, en stórhrí&in dundi yfir mannijöidann. þessum tröilkonum höf&u Englar ná& á Indíalandi og flutt heim til Englands, en Engladrottníng gat e'igi hamib þær, svo hún gat' þær Napóleoni; en Napóleon geymdi þær i járngrindum og haf&i þær til a& kve&a rímur á stórhátí&um. Tröllkonurnar fóru ekki fri&lega; þær brutu guligrindrnar og allt gar&s- hli&iö, en fólkib var& hrætt og vildi hver for&a sér sem hann mátti, en fjöldi manna lézt þar í tro&ningnum. Tröllkonurnar ó&u fram fyrir hestana og ruddu þeirn braut; þær moku&u fólkinu burtu me& rekunum og tvístr- u&u öllu í háa lopt upp yfir hús og hailir, eins og þegar ma&r mokar úr hlössum á haustdegi og dreifir mykjunni út
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.