(85) Blaðsíða 79 (85) Blaðsíða 79
79 sifer og ástarmerki”. Líkabi öllum vel ræ&a Páls skálda, og var minni& fyrst drukkiS, en sí&an gengu menn og kystust; var svo reiknaö, a& því er oss hefr frá sagt veri&, aS þar færi manna á milli fimm hundruS millíónir og fimm hundruS þúsund legíónir kossa, en hver legíón var sex þúsund sex hundruS og sextigir og sex kossar. Er þaS miklu fleira en stjörnur himins; enda höf&u margir vi&vaníngar munnkrampa sí&an og afsögSu hreint aS drekka meira. A& því búnu mælti Napóleon: l(Nú munum vér eigi drekka fleiri minni, og munum ver nú slíta þessarri gle&i. En svo skiljum vér nú vi& þenna sta&, a& hann er merkastr or&inn allra sta&a jarSarinnar á þessari öld, og mun um lángan ajdr eigi eignast sinn líka. Kve&jum vér y&r nú, virSuglig drottníng Yiktoría, og allar frúr, keis- arar, meyjar, hershöf&íngjar og vinir, felandi oss alla guSi á vald, a& hann megi sto&a oss til a& efla friö og farsæld þegna vorra, en þá til a& njóta fagnaöar og gæfu undir ægiskildi vorum og skjóli”. þá stóSu allir upp og kvödd- ust me&r kossi og handabandi, og hélt hverr heim til sín. Sat Napóleon í ríki slnu me&r sinni frú um lángan aldr í friSi og farsæld, og þykir hann einna mestr keisari, þeirra er vér höfurn sögur af. En þessa sögu höfum vér saman sett eptir því sem vér höfum numiö af gángi þess- ara hluta, og þótt þéssir atbur&ir kunni sumum ótrúligir a& þykja, þá höfum vér frá öllu sagt eins og oss hefr fyrir sjónir boriö og í hug dottiö; eru og margir þeir hlutir í veröldinni, er ótrúligir þykja þeirn er eigi skilja, en trúligir þeim er vitiö hafa meira. Viljum vér nú kveSja alla gó&a menn, bæöi karlmenn og kvennmenn, óskandi a& þessi riddarasaga megi þeim til ánægju og skemtanar ver&a og til dægrastyttingar, þó eigi væri nema eina kvöld- stund, og lúkum vér þar a& segja frá styrjöldinni miklu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Saurblað
(88) Saurblað
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Sagan af Heljarslóðarorrustu

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Heljarslóðarorrustu
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e

Tengja á þessa síðu: (84) Blaðsíða 78
https://baekur.is/bok/da088780-ac5b-4718-97b4-0b1b6515401e/0/84

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.