loading/hleð
(40) Blaðsíða 36 (40) Blaðsíða 36
36 mikla og stöðuga urahyggju. Með sótt og harra- kvælum hefur hún gefið þeim lífið. En það er hið nrinnsta af móðurinnar þrautum. í hinni þögulu næturkyrð, þegar allir heilbrigðir sofa og taka væra hvíld eptir strit dagsins, þá vak- ir móðirinn opt ein yfir barni sínu, og liversu mörg móðir liefur þá ekki rennt huganum fram á leið, fram á liinn ófarna veginn, sem barnið átti fyrir liöndum, og þá um leið beðið Guð að blessa það og halda hendi sinni yfir þvi. Hafi barnið verið sjúkt, þá hefur hún hlustað eptir hverju þess andartaki. Af mönnunum veit enginn, hvað hún hefur gjört, enginn livað hún hefur orðið að þola og líða; einungis hann, sem allt sér og heyrir, veit það; hann hefur lieyrt hin þögulu bænarorð, hann liefur talið hin brennandi tár, sem komu frá móðurhjart- anu. Ó. þú móðurhjarta, þú ómælilega ástar- djúp; eðli þitt er lrimneskt, þótt þú búir á jörðunni. Ást þín er glitrandi geislabrot af alkærleikans dýrðlega Ijósi; hún er endurskin af Guðs eigin kærleika, þar sem geislastafir hans brotna á jarðlífsins bárum. Fyrir veldis- sprota tignar þinnar beygir liinn vitrasti spek- ingur jarðarinnar höfuð sitt í auðmýkt og ein- faldleika; við skör veldis þíns leggur hinn ríki- látasti konungur heimsins af* sér kórónu sína og konungsskrúða og varpar sér í duptið, og fyrir mætti dýrðar þinnar bráðnar og viknar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 36
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.