(19) Page 15 (19) Page 15
15 hjá slíkum mönnum verða ólaghentir klaufar, nema í þeim búi því meiri lægnis og snild- arnáttúra; það cr líka eðlilegt, því þeir sjá aldrei verk unnin eins og á að vinna þau. Hvernig má barnauppeldi og unglingafræðsla fara úr hendi hjá þeim, sem klínt hefur verið á kristnu nafni fákunnandi og litt lesandi, svo að þeir gætu farið að ganga i vist og vinna fyrir sér, sem sjaldan eða aldrei hafa tekið sér bók i hönd frá þeiin tima, sem ekki liafa meira af almennri menntun að segja enn kýrin við klafann eða sauðurinn í haganum. Dúfan hef- ur aldrei komið úr hrafnsegginu, og sá getur ekki vísað öðrum á rétta leið, þó hann vildi, sem er blindur sjálfur. Eða þarf að geta sér til, hvernig heimilisfeður þeir muni verða, sem hafa verið ólilýðnir og svörulir, sem hafa sýnt öðrum ósaungjarna heimtufrekju meðan þeir voru öðruiu háðir. Þeir sem þannig eru gjörðir fara alveg eins að búa eins og liin- ir, en þeir verða ekki að öðrum mönnum fyrir það. Þeir sem bezt liafa reynzt meðan þeir voru hjá öðrum, þeir verða vanalega beztir húsfeður; sá sem á að geta stjórnað öðrum, verður fyrst að liafa lært að hlýða sjálfur; sá sem var ósanngjarn við húsbændur sína, meðan liaun var hjá öðrum, hann verður líka ósann- gjarn við hjú sín, er hann fer að ráða yfir öðrum. Sá sem hefir verið latur og þungur,
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Rear Flyleaf
(72) Rear Flyleaf
(73) Rear Board
(74) Rear Board
(75) Spine
(76) Fore Edge
(77) Scale
(78) Color Palette


Heimilislífið

Year
1889
Language
Icelandic
Pages
74


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Heimilislífið
https://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Link to this page: (18) Page 14
https://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/18

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.