loading/hleð
(54) Blaðsíða 50 (54) Blaðsíða 50
50 trúin á að vera sú rót, sem allt líf henn- ar sprettur af; öll orð hennar og atliafnir eiga að vera blóm, sprottiu af þessu tré; húu er sá gimsteiuu, sem húsmóðirin á að geyma bezt af öllu; því glati hún honum, þá tortímir hún siuni eigin farsæld og tnáske bæði barna sinna og hjúa. Ó, maður og kona! Geymið umfram allt þessa trú, því hún er ein máttug þess, að reisa ykkur á f'ætur, er stormar lífsins beygja ykk- ur til jarðar, sem visin laufblöð; hún ein megn- ar að styrkja ykkur, er þér linígið niður mátt- vana við bana beð þeirra, sem þér sízt viljið sjá af í lífinu. Umfram allt komið ekki og segið: „Yér erum sjálf okkur nóg og sterk fyrir, hvað sem á dynur“, því þannig talar enginn, sem reynt hefur heiminn og lætur orð sín stjórnast af skynsemd. Ég hef séð marga konu fylgja manni sínum til grafar og marga móður standa yfir gröf barnsins síns, og það hefir verið stór munur á, hvernig þær hafa borið raunir sínar; ég lief opt haft tækifæri til að sjá manneskj- urnar í ýmsum kringumstæðum lífsins; en ég hef ávalt sannfærzt betur og betur um það, hve maðurinn er máttarnaumur, ef hann nýtur einskis að nema síns eiginn máttar og styrk- leika. Eg skal til fróðleiks og staðfestingar á þessu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.