loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
J^teimilislífið er undirrót þjóðlífsins og heim- ilið er grundvöllur þjóðfélagsins. Ástand livers einstaks heimilis er því frækorn að ástandi þjóðfélagsins. Hvert einstakt heimili er undir- stöðusteinn að andlegri og líkamlegri heill lands og þjóðar. Heimilið er hjarta þjóðlíkamans; þaðan streymir og kvíslast lífið um allan lík- amann; eða þá dauðinn, ef hjartað er dautt og rotið. Hvert einstakt heimili er gróðrarstía annaðhvort dyggða og kosta, eða lasta og ó- dyggða, annaðhvort blessunar eða bölvunar fyrir land og lýð. Þar myndast og vaxa, dafna og þroskast dyggðirnar og kostirnir, sem farsæla þjóðina, afla henni blessunar og framfara, lypta henni stig af stigi til manndóms og þroska, og þoka henni áfram á skeiðvelli og braut framfara og fullkomnunar; og þar er að leita að fiækorn- um þeim, sem valda þeim meinum, er þjá þjóðlíkamann og standa honum fyrir andlegum og líkamlegum þrifum; og þar eru upptökin að ódyggðum þeim, ókostum og annmörkum, sem vansæla þjóðina og skapa henni andlegt ófrelsi, í*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.