loading/hleð
(42) Blaðsíða 38 (42) Blaðsíða 38
38 farsældarinnar og friðseminnar á bæ sínum. P»að er sem hún eigi öllum skuld að gjalda, skuld umliyggjuseminnar og velgjörðaseminnar, en því miður svívirðilegt vanþakklæti frá einum og öðrum er opt hin einu laun sem hún ber úr býtum fyrir allt strit sitt og stríð. Heimilis- mennirnir eru sem eðlilegt er sinn með hverju móti; sumir góðir og sumir vondir; sumir sann- gjarnir í kröfum sínum. sumir heimtufrekir úr hófi; en þó er ætiast til að hún gjöri öllum til geðs, og það er hrein furða, hve opt henni tekst þið. Má þó tíðum segja, að spor liennar liggi tiðum milli steins og sleggju. Á aðra hliðina optlega knappar tillögur liúsbóndans, stund- um af getuleysi og stundum af naumleik; en á hina hliðina bæði eðlileg þörf og sanngjarnar kröfur heimilismannanna og þar að auki stund- um ósanngjörn heimtufrekja, sem æsist eptir því sem eptir henni er látið og fyrir henni dekrað. Hún fær hnýfilyrði bæði að ofan og neðan, opt og tíðum. Hjú, sem ekki liafa einurð eða kjark til að segja húsbóndanum meiningu sína, ausa stundum úr sér eldibröndum yfir húsmóðuriua, af því að þau skáka í því hróksvaldi, að hún muni ekki eins taka á móti sér eða fremur fyrirgefa sér eptir á. Hún á að gjöra alla ánægða með viðmóti og veitingum. Hjúin skilja ekki í, hvað hún getur fengið af sér að skammta þeim smátt; „nánasarlega", trúi ég að þau kalli það. Hús-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.