(18) Page 14 (18) Page 14
meira enn vorkunn sumum, sem ráðast í þetta, því það er auðséð á öllu, að þeir vita ekki livað þeir gjöra. Eg skírskota til allra skyn- sanira manna, og bið þá að hugleiða, hvernig fara muni búskapur og heimilisstjórn hjá þeim mönnum, sem, til dæmis að taka, gátu ekki meðan þeir voru hjá öðrum, farið svo í ferð, að hrossin, sem þeim var trúað fyrir, væru ekki skemd til skaða hjá þeim af einum eða öðrum trassaskap og óaðgætni, eða sem í verinu feygðu og ónýttu skinnklæðin af óhirðu og leti, eða sem yfir höfuð sýndu það í flestu, að þeim var mest um það hugað, að koma nafni á verk sín, en hirtu minna um það, að þau væru svo af hendi leyst, að þau væru húsbónd- anum, sem þiggja átti, til verulegs gagns, og þeim til sóma, sem vann þau. Hvaða forstöðu má búast við að þeir veiti heimilum sínum, sem á hverju ári eyða árskaupi sínu til alis- konar hégóma og óþarfa, sem eptir margra ára dvöl við sæmilegt kaup eiga ekki til nema fötin utan á sig eða liðlega það? Hvernig má búast við að fari hjá þeim, sem ekki kunna algeng verk, ekki kunna t. d. að hiaða vegg, svo að lag sé á, ekki að laga í hendurnar á sér til sláttar, svo lag sé á? Hvernig eiga slíkir menn að leiðbeina öðrum eða segja öðr- um fyrir verkum, eða kenna börnum eða ung- lingum að vinna verk? Þeir sem alast upp
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Rear Flyleaf
(72) Rear Flyleaf
(73) Rear Board
(74) Rear Board
(75) Spine
(76) Fore Edge
(77) Scale
(78) Color Palette


Heimilislífið

Year
1889
Language
Icelandic
Pages
74


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Heimilislífið
https://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Link to this page: (18) Page 14
https://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/18

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.