loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
meira enn vorkunn sumum, sem ráðast í þetta, því það er auðséð á öllu, að þeir vita ekki livað þeir gjöra. Eg skírskota til allra skyn- sanira manna, og bið þá að hugleiða, hvernig fara muni búskapur og heimilisstjórn hjá þeim mönnum, sem, til dæmis að taka, gátu ekki meðan þeir voru hjá öðrum, farið svo í ferð, að hrossin, sem þeim var trúað fyrir, væru ekki skemd til skaða hjá þeim af einum eða öðrum trassaskap og óaðgætni, eða sem í verinu feygðu og ónýttu skinnklæðin af óhirðu og leti, eða sem yfir höfuð sýndu það í flestu, að þeim var mest um það hugað, að koma nafni á verk sín, en hirtu minna um það, að þau væru svo af hendi leyst, að þau væru húsbónd- anum, sem þiggja átti, til verulegs gagns, og þeim til sóma, sem vann þau. Hvaða forstöðu má búast við að þeir veiti heimilum sínum, sem á hverju ári eyða árskaupi sínu til alis- konar hégóma og óþarfa, sem eptir margra ára dvöl við sæmilegt kaup eiga ekki til nema fötin utan á sig eða liðlega það? Hvernig má búast við að fari hjá þeim, sem ekki kunna algeng verk, ekki kunna t. d. að hiaða vegg, svo að lag sé á, ekki að laga í hendurnar á sér til sláttar, svo lag sé á? Hvernig eiga slíkir menn að leiðbeina öðrum eða segja öðr- um fyrir verkum, eða kenna börnum eða ung- lingum að vinna verk? Þeir sem alast upp
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.