loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
23 ar Rauðliúfu, og mig minnir, að hann lægi í auða básnum, þegar eg fór inn að éta“, segir Gvendur. Eptir langa leit og mikið jag milli þeirra, sem í sameiningu haía týnt hamrinum, finnst hann loks ímoðinu. Hvað allir hafa nú bölvað sér til syndar meðan á leitinni stóð, tala eg ekki um. Þetta er lítið sýnishorn af því, þegar heimilis- menn skeyta engri reglusemi. Þegar regla er höfð bæði á hlutum og verkum á heimilinu, þá má nærri segja, að hin daglegu störfin gangi af sjálfu sér; hver heimilismaður stundar þá sín skylduverk, og beri eitthvað út af, þá þarf varla nema vinsamleg orð, leiðbeinandi og á- minnandi, til að kippa í liðinn. Af þessu leið- ir það, að húsbóndinn þarf ekki sí og æ að vera að skipa hjúum sínum, og hjúin vaða ekki í villu og svíma um það, hvað þau eigi að gjöra. Regluseminni á heimilinu fylgir líka einn stór og enda ómetanlegur kostur; það er frið- ur og samkomulag. Það er með regluseminni tekið fyrir allar þráttanir um það, hvað hefði átt, að vera gjört eða ógjört, Af óreglunni leið- ir aptur á móti meðal annars það mikla óhapp fyrir heimilið, að hjónunum lendir stundum saman í deilu um það, sem hefði átt að vera gjört, ef regla hefði verið á öllu, og þótt deil- an byrji með hægð, þá getur hún smáharðnað og gjörir það líka opt og tíðum. Heimilisfólk-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.