loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
skorpunni. Það kom máttleysi og magnleysi í berserkina í gamla daga, þegar af þeim var berserksgangurinn, og eg hefi séð það koma líka á berserki vorra tíma. Maður kemur meiru á- leiðis með iðni, ástundun og kostgæfni við vinnu sína, enn með áhlaupum og ofsaátökum. Drop- inn holar steininn, sem stálmeitillinn stendur varla á; og iðnismaðurinn verður drjúgastur til vinnunnar, og það þótt liann sé ekki neinn afburðamaður að kröftum. En sálin og lijartað i allri iðjusemi og starfsemi á heimilinu á húsbóndinn að vera. Af honum eiga bæði hjú og börn að geta lært að vinna verk sín með iðni og þolgæði, með lægni og lipurð. Á hon- um hvílir líka þyngsta byrðin, og það eru á- hyggjurnar og umhugsun heimilisins; þegar eifthvað vantar, þá er farið til hans. Hann er sú vopnaða hetja, sem á að verja heimili sift fyrir skortinum og örbirgðinni; en það tekst honum ekki nema með þvi að nota vel og skynsamlega bæði tímann og vinnukrapta heimilisins. „Tíminn er peningar“, segir hin auðugasta, starfsamasta og framkvæmdamesta þjóð heimsins; en hann er ekki peningar hjá letingjunum og iðjuleysingjunum. Gfóður liús- bóndi heldur því hjúum og börnum til starf- scmi og iðjusemi. Iðjuleysi er svívirðing hverj- um manni, jaf'nt æðri sem lægri; og letin og iðjuleysið er sá breiði vegur, sem krókalaust
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.