loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
27 ligsíur til eymdar og vesaldóms. En þeir, sem vinna með iðni og trúmennsku, eiga skilið að njóta hæfilegrar hvíldar; réttlæti og sanngirni krefst þess. Það er vitaskuld, að húsbóndinn getur keypt vinnu hjúanna íyrir fé; en hann getur trauðlega keypt velvild þeirra og trú- mennsku; en einungis þau verk eru samt vel unnin, sem unnin eru með ljúfu geði. Það er því skylda hvers húsbónda að veita heimilis- fólki sínu alla sanngjarna livíld og leyfa þvi að taka við og við hæfilegan þátt i siðsamleg- um skémtunum, og veita því allt það frelsi og frjálsræði, sem sameinast getur við góða heim- ilisstjórn. Húsbóndinn á að varast að innræta eða viðhalda þrældómslund eða nauðungargeði Shjá þeim. sem hann á yfir að ráða. Hann á þvert á móti að kenna heimilisfólki sínu, að vera frjálsir menn í anda og sannleika, og að nota' og fara rétt með hæfilegt frelsi. Með þessu ávinnur hann sér ást, traust og virðingu Sheimilismanna sinna, og þá fyrst getur hann gjört sér von um heilladrjúga og affarasæla hlýðni. En án lilýðni getur ekkert félag stað- izt, hvorki smátt né stórt, livorki heimilisfélag né þjóðfélag. Húsbóndinn getur raunar með iharðstjórn neytt. heimilisfólk sitt til að hlýða meðan hann hefur á því augun; en það er ■ekki sú hlýðni, sem blessunarríka ávexti ber fyrir heimilið. Þrælsótti og augnaþjónusta eru
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.