loading/hleð
(37) Blaðsíða 33 (37) Blaðsíða 33
33 launa alla þá fyrirhöfn, sem liann verður á sig að leggja. Húsmóðirin. Næst á eftir stöðu húsbóndans vil eg nú með fám orðum minnast á stöðu húsmóðurinnar. Sem betur fer er nú sá tími liðinn, að kon- an sé talin þræll mannsins, sem liann að ósekju megi breyta við eptir vild sinni. Samfara vaxandi menntun og siðgæði liefur sú skoðun rutt sér til rúms, sem lika er sú eina rétta, að konan sé í alla staði jafningi mannsins, og að maðurinn liaíi ekki hinn minnsta rétt til að sýna konu sinni neitt það athæfi í orði eða verki, sem liann ekki vill sjálfur þola af öðr- um. Allt fram á þennan dag hefur það með sár- fáum undantekningum verið sjálfsagður vani hér á landi, að fullkomin sameign væri á fjár- munum hjónanna frá giptingardegi. Það, sem konan hefur fært í búið, hefur maðurinn mátt meðhöndla sem sitt eigið. Þetta liefir að vísu opt vel farið, og þá er ekkert um það að tala. En það hefur líka stundum orðið úr þessu him- inhrópandi ranglæti; það er þegar maðurinn hefur með ráðleysi, óreglu og máske fleiru eytt og sóað öllum munum, sem konan átti á gipt- ingardegi, án þess að konunni liafi tekizt að bjarga neinu af eignum sínum, þótt hún hafi 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.