loading/hleð
(58) Blaðsíða 54 (58) Blaðsíða 54
54 liefur verið talað eða gjört; því málæði og ó- sannsögli eru óaðskiljanlegir förunautar. Þess vegna leggja aldrei skynsamir menn trúnað á orð þeirra. sem gjarnir eru á að bera fréttir. Af tvennu illu er betra að kjósa skaða af þeim eldinum, sem logar í hlóðunum, því hann skil- ur eptir mannorðið, heldur enn skaða af þeim eldi, sem logar undir tungurótunum á kjöptug- um heimilsmanni, því liann brennir æru, mann- orð, frið, samlyndi og ánægju. En það eru ekki e.inungis húsbændurnir, sem verða fyrir þessu tjóni af þeim, sem málugur er, heldur líka hin hjúin, yfir höfuð allt heimilisfólkið. Skaða af málugu hjúi og óráðvöndu hjúi geta engir húsbændur varazt. Heimilisþjófurinn stel- ur, þótt húsbóndinn hafi 1000 augu og gler- augu á þeim öllum; og sá kjöptugi ber út af honum sögur, þótt hann talaði ekkert og gjörði ekkert, þvi ef ailt annað þryti, þá væri þögn- in og aðgjörðaleysið efni, já, nægilegt efni í sögur. Þeir, sem eru kjöptugir, sjá allt og heyra allt, nema skömmina sem þeir gjöra sjálfum sér og fyrirlitninguna, sem allir heið- virðir menn liafa á þeim; þetta tvennt verður maður ekki var við að þeir sjái. Það er útlit fyrir að þeir sjái betur dálítið frá sér, enn það sem næst þeim er. Siðsemi eða ósiðsemi hjúanna í orðum eða verkum hefur afarmikla þýðingu fyrir börn og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.