loading/hleð
(67) Blaðsíða 63 (67) Blaðsíða 63
63 menn vel að gæta þess, að eg er ekki með öllu þessu að gjöra neitt litið úr karlmönnunum eða verkum þeirra, eða að segja laun þeirra ofmik- il; eg er einungis að benda mönnum á. hve ranglátur mismunur er gjörður á konum og körlum, vinnu þeirra og vinnulaunum. Kvenn- fólkið má vaualega gjöra þau verkin á liverju heimili, sem flestir karlmeun vildu ekki snerta við minnsta fingri; þær J)vo saurinn af sér og þeiin, þvo gólíin, eru í fjósinu o. s. frv. Nú, nú! þegar þeir fara í verið, þá taka þær við þeim störfum, sem karlmönnum þykja full örðug og slæm, að vera í garðinum og hirða fénaðinn, og þetta auk sinna vanalegu verka. Kvenn- fólkið hefur goldið þess bæði fyrr og seinna, að þær eru minni máttar. Allt í frá sköpun heimsins hafa þær átt að búa við þrældóm, rang- læti, ómannúð og ósanngirni; það er að eins nú á seinustu árum að menn eru farnir að sjá og viðurkenna þetta. Almauakið segir, að það séu 585 6 ár síðau heimurinn var skapaður; gott og vel! það eru lika jafnmörg ár, sem vérkarl- mennirnir höfum níðzt á kvennfólkinu og hald- ið því i þrældómi. Kvennfólkinu hefur verið kennt um allt illt í heiminum; þær eiga að hafa ieitt syndina inn í heiminn með öllu því, sem henni fylgir. Vér karlmennirnir höfum kennt þeim um allt illt, einungis af því, að vér höfum þorað til við þær; þær haf'a ekki getað
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 63
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.