loading/hleð
(57) Blaðsíða 53 (57) Blaðsíða 53
53 in. Þannighafa bæði húsbændur og hjú skyld- ur og réttindi; og staða hjúanna er grundvöll- uð á frjálsum samningi milli tveggja málsparta. Þrældóminn, sem í þessu er innifalinn, fæ eg ekki séð; en hitt skal eg fúslega játa, að þetta samkomulag aflagast opt svo, að staða hús- bænda og hjúa verður öli öfug við það sem hún á að vera. Hjúin hafa svo mikla þýðingu fyrir hvert heimili og eiga svo mikinn þátt í gæfu þess eða ógæfu, að allir góðir húsbændur telja það mikið lán og mikla blessuu, að fá og liafa þuu hjú, að reiða megi sig á ráðvendni þeirra, alúð og trúmennsku. Hin tímanlega velferð heimilisins er iðulega komin undir iðjusemi, ráðvendni, aðgætni og hugsunarsemi hjúanna. Máltækið segir: „Hjúin gjöra garðinn frægan“. Jú. Það gjöra sannarlega sum hjú; en — sum hreint ekki. Það mun enginn geta felt sama dóm um það hjú, sem er þagmælskt, orðvart, ráðvant og trútt í öllum sínum verk- um, og það aptur, sern er kjöptugt, illmálugt, óráðvant og ótrútt; og samt dugir ekki um það að þræta, að til eru hjú af báðum þessum flokkum. Það er stór slysa von fyrir hvert heimili af því hjúi, sem er mjög málugt; því fyrst er nú það, að það ber hvern liégóma, sem við ber, út af bænum, en það gjörir meira: það ber líka út af heimilinu það, sem aldrei
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.