loading/hleð
(32) Blaðsíða 28 (32) Blaðsíða 28
vanalegir förunautar; og það er húsbóndanum mjög svo nauðsynlegt, að laða að sér lijörtu heimilismanna sinna, svo að þeir finni ánægju i að gjöra það, sem húsbóndinn biður þá. En þeir, sem fremur öllum öðrum eiga að sýna hlýðni á hverju heimili, eru börnin. Það er eitt hið fyrsta stig til ógæfu barn- anna, er þau venjast á óhlýðni í æskunni; það er ekki hollt fyrir börnin, að þau venjist á að koma öllu sínu fram, hve barnalegt og heimsku- legt sem það er, að þau megi gjöra allt, sem þau vilja og dettur í hug, að þau fái það allt sem þau biðja um, þótt þeim sé það fremur til ills enn góðs, að einþykkni þeirra og barnabrek megi sín meira enn áminningar og leiðbeining- ar foreidra eða húsbænda. Það er ljótt að sjá það, þegar börnin bara glotta við, er foreldr- arnir banna þeim eða áminna þau, en fara sínu fram eptir sem áður; og það vekur gremju hjá hverjum góðum manni, að sjá börn ganga upp yfir höfuð á föður eða móður. Það skyldu allir foreldrar varast, að leyfa börnun- um það í öðru orðinu, sem þau banna í hinu, eða að taka boð sitt eða bann aptur aðra stund- ina. Börnin finna furðu fljótt þessa ósam- kvæmni og óstöðugleika, og bera ekki þá virð- ingu fyrir boðum eða banni foreldra sinna, sem þörf er á. Þó að börnin komist inn fyrir það óhappa krambúðarborð hjá foreldrunum, að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.