(33) Page 29 (33) Page 29
þurfa sjaldan eða aldrei að beygja vilja sinn íyrir vilja þeirra, þá rekur samt að því fyrir þeim fyrr eða seinna, ef þau lifa, að verða að hlýða öðru enn sínum vilja, og þeim verður ekki þrauta- minna að læra hlýðnina eptir að þau eru kom- in til vandalausra, þegar þau hafa vanizt og alizt upp við óhlýðnina hjá foreldrunum. Börn, sem hefðu getað orðið hinir siðsömustu og lipr- ustu menn, verða fyrir þetta að einþykkum vörgum, sem bágt er að koma nokkru tauti við; það verður sjálfuin þeim til margfalds tjóns og öðrum til skapraunar og erfiðleika. Og hverjum á svo að kenna um slíkt? Þeir einu seku í þessu efni eru foreldrannir, sem ekki hafa kent börnunum í tíma að hlýða. Grísirnir gjalda, en gömul svín valda; það ræt- ist löngum. Heimskuleg vorkunnsemi við börnin, svo að ekki má láta neitt á móti þeim og ekkert banna þeim, allt talið eptir þeim, sem þau ættu að bera við að gjöra; eða þá á hina hliðina skeytingarleysi um það frá hendi foreldranna, á hvað börnin venjast, eða hvort þau læra nokkuð eða ekkert gott og nytsamt: — þetta skapar opt ólán barnanna; þau gjalda, aumingjarnir, foreldranna misgjörða. Hversu margar og miklar sem skyldur húsbóndans eru, þá er samt uppeldi barna lians hin helgasta af þeim öllum. Þér, foreldrar, elskið börn yðar með einlægri ást, en heimtið af þeim hlýðni
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Rear Flyleaf
(72) Rear Flyleaf
(73) Rear Board
(74) Rear Board
(75) Spine
(76) Fore Edge
(77) Scale
(78) Color Palette


Heimilislífið

Year
1889
Language
Icelandic
Pages
74


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Heimilislífið
https://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Link to this page: (32) Page 28
https://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/32

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.