loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 Ijósið? Það þykir miskunnarlanst að gefa hinum ungu höggorm fyrir fisk og stein fyrir brauð, er líkaminn þarfnast fæðu; en hve miklu verra er samt ekki að bjóða sálunni slíka og þvíiika næringu; eða að binda svo fyrir augu hinna ungu, að þeir sjái aldrei og finni aldrei þann veginn, sem þeir eiga að ganga; eða að leiða þá með illu eptirdæmi á dögum sakleysisins á glapstigu synda og siðleysis. — Á heimilunum er sú lind, sú uppspretta, sem farsæld lands og þjóðar stafar frá. Eg ætla því að fara nokkrum orðum um heimilislífið og lieimilið. Mun eg einkum taka hér til umræðu stöðu húsbóndans, stöðu húsmóðurinnar og stöðu hjú- anna. Börnin mun eg ekki tala sérstaklega um í þessu sambandi, af því að það eru hinir full- orðnu fremur en börnin, sem með framgöngu sinni skapa heimilislífið; börnin eru miklu frem- ur það, sem hinir fullorðnu gjöra þau að, með áminningum, leiðbeiningum og eftirdæmi sínu. Húsbóndinn. Frá því fyrst að sögur fara af að mannkyn- ið fór að lifa reglubundnu lífi, þá hefir hús- bóndastaðan jafnan verið höfð í heiðri og notið virðiugar; og sem bctur fer nýtur hún heiðurs enn í dag í öllum heimsins álfum, hjá öllum »
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.