loading/hleð
(41) Blaðsíða 37 (41) Blaðsíða 37
37 hið steinharða hjarta stórglæpamannsins. Ó þú móðurhjarta! Yið livað á eg að likja þér? Þú ert guðdómleg gyðja, skilgetin dóttir hins lifandi og almáttka Gfuðs. Kærleikurinn er kóróna þín, miskunnin er möttull þinn og blíð- an er veldissproti þinn. Þegar þú hreyfir hörpu- strengi ástar þinnar, þá lokkar þú dýrðarljóð þér til handa fram úr djúpi hvers óspilts mannshjarta. Tár þín eru sem dýrindis perl- ur og bros þitt er sem ljómandi ljósgeisii. Ást góðrar móður er hið veglegasta og dásamleg- asta sem Drottinn hefur skapað. Húsmóðirinn er öðrum háð, því hún verður að hugsa um heill allra heimilismanna sinna. Opt verður hún að standa í mörgu með veikum mætti; verk hennar þola ekki opt og tíðum bið eða undandrátt og hún getur ekki ætíð látið aðra ganga i þau fyrir sig. Opt verður hún að neita sér um marga skemmtun, þótt hún sé lítil, ein- mitt af því að hún á ekki lieiman gengt,, þótt máske allir aðrir á heimilinu geti skemmtunar- innar notið. Góð húsmóðir breytir við hjú sín eins og börn sín ; hún leitast við að bæta úr öllu því, sem að þeim kann að ama; hún leit- ast við að efla heillþeirra, gleði ogánægju; en hún iíka áminnir þau og leiðréttir þau með hóg- værð og friðarorðum, ef hún sér að þau þurta þess við. Góð húsmóðir er friðarins engill á heimili sínu; hún er hinn sýnilegi verndarengill
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.