loading/hleð
(59) Blaðsíða 55 (59) Blaðsíða 55
55 unglinga hvers heimilis; þess eru mörg dæmi, að góð hjú hafa stórum bætt börn og lagað þau með samveru sinni við þau, og aptur vond og spilt hjú stórum spilt góðum börnum og dregið þau út á leið spillinga og lasta. Hjúin eru, sem náttúrlegt er, bæði góð og vond; menn- irnir eru með því marki brenndir í hverri stöðu sem þeir eru. En yfir höfuð má segja, að það sé afíarabezt fyrir húsbændurna að vera hjúun- um sem beztir og fara sem bezt með þau; eins og það er afíarabezt fyrir hjúin að vera sem trúust, ráðvöndust, orðvörust og gagnlegust húsbændum sínum; ódj'ggðin verður öllum að fótakefli fyrr eða seinna. Eg hef iðulega heyrt talað um, hvaða vand- ræði séu með hjúahaldið nú á dögum; hvað þau séu heimtufrek, stór upp á sig, bágt að gjöra þeim til hæfis og fleira og fleira, sem langt yrði upp að telja. Eg skal nú engan dóm leggja á það, á hve gildum rökum að þessar kvartanir eru byggðar almennt; en hitt þori eg að fullyrða, að á þeim heimilum, þar sem sí og æ er eitthvert óstand milli húsbænda og hjúa, þar eru hjúin tæplega þau einu seku. Það veldur sjaldan einn, þegar tveir deila; og enn síður, ef opt er deiit. Það er sagt um suma húsbændur, að þeir hafi einstakt hjúalán; það er hreint ekki af því, að það séu tómir englar, sem á þau heimili komast, heldur er það af
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 55
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.