loading/hleð
(93) Blaðsíða 61 (93) Blaðsíða 61
Nemendur á Möðruvöllum 1880-1902 Ný- nemar Neðri bekkur Efri bekkur Nemendur alls Braut- skráðir 1880-81 35 35 0 35 0 1881-82 22 ■ 32 19 51 17 1882-83 16 17 8 25 8 1883-84 11 18 7 25 6 1884-85 7 10 14 24 13 1885-86 11 14 8 22 7 1886-87 5 8 9 17 9 1887-88 1 0 7 7 7 1888-89 9 9 0 9 0 1889-90 17 20 5 25 4 1890-91 18 23 12 35 11 1891-92 19 22 15 37 14 1892-93 21 22 15 37 15 1893-94 17 18 19 37 7 1894-95 18 20 16 36 12 1895-96 24 25 15 40 12 1896-97 18 18 20 38 20 1897-98 27 25 17 42 15 1898-99 II 14 19 33 15 1899-1900 25 24 18 42 16 1900-01 19 19 22 41 18 1901-02 18 18 14 32 12 Samtals 369 238 þar áhrifa frá veru Jórunnar frá Litlu-Brekku í skólanum. Haustið 1901, síðasta haustið á Möðru- völlum, innritaðist stúlka í skólann öðru sinni, Sigurlaug Jónsdóttir frá Breiðuvík á Tjörnesi, og er hún nefnd nýmær. í grein í skólaskýrslu það ár er getið fimm nemenda sem fengið höfðu 10 krónur hver í styrk af vöxtum Nemendasjóðs Möðruvallaskólans. í þeim hópi var Sigurlaug frá Breiðuvík og þurfti ekki að kallast lærisveinn skólans eins og Jórunn frá Litlu-Brekku. Fyrsta konan, sem lauk fjórða bekkjar prófi frá Reykjavíkurskóla, var Ólafía Jóhanns- dóttir, dóttir séra Jóhanns Benediktssonar á Kálfafellsstað og systurdóttir Benedikts Sveinssonar. Hún lauk prófi vorið 1890. Ekki varð hins vegar úr, að Ólafía lyki síðara hluta burtfararprófs. Fyrsta konan sem lauk stúd- entsprófi frá Lærða skólanum í Reykjavík var Elinborg Jakobsen, dóttir Jakobsens skó- smiðs, færeysks manns. Hún lauk prófi 1899. Síðan lauk Laufey Valdimarsdóttir prófi frá Almenna menntaskólanum í Reykjavík vorið 1910. Eftir það fór konum að fjölga í hópi skólanema. Fyrsta ár skólans á Akureyri, árið 1902 til 1903, voru tvær stúlkur teknar í efra bekk, systurnar Ingveldur og Herdís Matthíasdætur Jochumssonar, Riddara af Dannebrog og uppgjafaprests á Akureyri, eins og segir í skólaskýrslu. Eru báðar kallaðar nýmeyjar. I neðra bekk voru þá teknar inn þrjár stúlkur, allar fæddar austur á Héraði, systurnar Ragnheiður og Lára Blöndal, dætur Magn- úsar kaupmanns Blöndals á Akureyri, og Elísabet Baldvinsdóttir bónda Benediktsson- ar að Þorgerðarstöðum í Fljótsdal. Eitt af því sem vekur eftirtekt, þegar lesnar eru skrár um nýnema á Möðruvöllum þessi ár, er það hversu feður margra nýnema eru látnir. Meðalaldur manna var lágur á þessum árum, harðæri aldanna á undan og illur að- búnaður hafði einnig sín áhrif þar. Meðal- aldur nýsveina þessi ár var tæp 20 ár. Feður 115nýsveinaMöðruvallaskólans 1880 til 1901 eru sagðir látnir. Lætur því nærri, að þriðji hver nýsveinn hafi verið föðurlaus. Má geta sér þess til, að föðurlausir sveinar og stað- festulausir hafi gert sér um það von að öðlast meiri frama eftir að hafa gengið í skólann á Möðruvöllum. Margir hurfu þeir einnig til kennslustarfa. Er þess víða getið, að Möðru- vellingar hafi getið sér orð fyrir áræðni og dugnað. Fyrsta haustið á Möðruvöllum voru teknir í skólann 35 nemendur og var þeim skipað í tvær deildir, efri deild og neðri deild í neðra bekk. Sátu 22 nemendur í efri deild og 13 í neðri deild. Næsta vetur sátu 19 skólasveinar í efra bekk skólans, og höfðu þeir allir verið í efri deild neðra bekkjar árið á undan. í neðra bekk sátu þá 32 nemendur og var þeim skipt í efri og neðri deild. Einn nemandi að auki sat í neðra bekk, en hann lést um miðjan vetur. Það ár voru því þrjár deildir í skólanum og nemendur raunar 52 við nám, þótt á skrá væri aðeins 51 nemandi. Nemendur urðu aldrei fleiri árin á Möðruvöllum og bekkir þrír að- eins þetta eina ár. Mismunandi var hversu lengi nemendur sátu í skólanum. Fyrir kom, að nemendur sátu tvo vetur í hvorum bekk, og allalgengt var að nemandi sat tvo vetur í neðra bekk. Fór það allt eftir undirbúningi nemenda og ástundun þeirra í skólanum. Algengast var þó að nemendur sætu tvö ár í skólanum og lykju þá gagnfræðaprófi. Barnafræðslu var mis- jafnlega komið á landinu á þessum árum, og þótt barnaskólar væru komnir í flesta kaup- staði og kauptún og farkennsla væri í sumum sveitum, var kennslan misjöfn. Flestir nem- endur Möðruvallaskólans komu úr sveit, og þótt þeir væru betur undir búnir en almennt gerðist þá, var undirbúningur þeirra engu að síður afar misjafn. Misjafnt er hvaðan nemendur Möðru- vallaskólans eru frá ári til árs. Flestir nem- endur skólans voru úr Eyjafirði, 95 talsins, en 61
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (93) Blaðsíða 61
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/93

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.