loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
aflið oft yfirgnæfa þar Coriolis—kraftinn. Aðalatriðið er þettas Sveigjuvindur er fundinn á sama hátt og þrýstivindur, nema hvað tekið er auk þess tillit til mið— flóttaaflsins. Hann verður minni en þrýstivindur í lægðum, en meiri í hæðum. Ahrif viðnáms á vindinn Oftast er vindurinn í háloftunum í góðu samræmi við þrýsti— vind eða sveigjuvind. En við yfirborð jarðar er hann það ekki. Þar veitir jarðflöturinn vindinum viðnám og dregur því úr hrað— anum, en breytir auk þess stefnu vindsins. A teikningunni táknar tvöfalda örin vindinn við jörð. Örin V táknar viðnáms— lcraftinn, sem stefnir beint á móti vindinum. C er Cori— olis—krafturinn, og stefnir hann til hægri frá vindinum eins og ævinlega á norður— hveli jarðar. Samanlagðir orka þessir kraftar á við einn kraft CV, sem er sýndur á teikningunni. (Hann fæst sem hornalína í kraftasamsíðungnum, þar sem C og V mynda hlið— arnar). Nú skulum við gera ráð fyrir, að þrýstikrafturinn Þ sé jafn mikill og CV. Þá er fullu jafnvægi náð, og vindurinn hvorki vex né minnkar. Hér koma því þrír kraftar til greina, C, V og Þ, en miðflóttaaflinu er sleppt. u Þegar þrýstikrafturinn er nú fundinn, er auðséð, hvernig þrýstilínurnar liggja. Þær eru nefnilega þvert á þrýstikraft— inn og því þéttari sem hann er meiri. Þegar búið er að bæta þeim inn á teikninguna, kemur í ljós, að vindurinn er hér ekki samsíða þeim eins og í þrýstivindi og sveigjuvindi, heldur stefnir hann nokkuð inn að lægri þrýstingi, og eru það sýnilega áhrif viðnámsins, sem valda þvi. Þetta frávik vindstefnunnar frá stefnu þrýstilínanna nemur oftast 30—40 gráðum yfir landi, en yfir sjó, þar sem viðnámið er minna, er stefnubreytingin
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.