(12) Blaðsíða 8
RAKI LOFTSINS
Vatn er I þrenns konar myndum í loftinu, loftkennt, fljót-
andi og fast. Vatnsgufan er loftkennd og ósýnileg:, regndropar eru
fljótandi, en ís og snjór er í föstu formi. Innihald loftsins af
vatni og snjó er erfitt að mæla, og engar reglubundnar athuganir
eru gerðar á þeim mikilvægu þáttum. En magn hinnar ósýnilegu
vatnsgufu er hægt að mæla á ýmsan hátt. Það nemur oftast 2-8
grömmum :í hverju kg af lofti hér á landi, en getur orðið allt að
50 g 1 hverju kg lofts í heitum löndum.
Mettun. Tilraunir sýna, að rakinn getur ekki náð nema ákveðnu
hámarki án þess að hann fari að þéttast og mynda dropa eða ís—
krístalla. Þetta hámark fer vaxandi með hitastiginu, og lætur
nærri, að það tvöfaldist við 10 stiga hækkun hitans. Það er 4 g
i kg lofts við 0 stig, um 8 g i kg lofts við 10 stig, en 15 g 1
kg lofts við 20 stiga hita á Celsius. Þegar ósýnilega vatnsgufan,
rakinn, nær þessu hámarki, er loftið kallað rakamettað eða mettað.
Rétt; er að taka fram, að með raka er hér átt við það sama og ósýni—
legu vatnsgufuna.
Raka loftsins má tilgreina á ýmsan hátt. Hér verður aðeins
minnzt á rakastig og daggarmark.
Rakastig er hlutfallið milli vatnsgufunnar i loftinu og þess
hámarks, sem i því gæti verið, ef það væri mettað að óbreyttu
hitastigi. Rakastigið er mælt 1 hundraðshlutum, og það verður
þvi 100 við mettun.
Daggarmark er það hitastig, sem loftið þarf að kólna niður í
til þess að verða mettað að óbreyttu magni vatnsgufunnar. Ef það
kólnar meira, fer að myndast dögg eða héla á jörð, og stundum ský
eða þoka. Það er daggarmarkið, sem er notað í veðurskeytum til
þess að tilgreina raka loftsins.
Rakinn er aðallega mældur á tvennan hátti
Þurrkmælir er gerður af tveimur hitamælum. Annar er venju-
legur kvikasilfursmælir. Hinn er vafinn I endann með dulu, sem
er haldið votri. Uppgufunin lækkar hita mælisins, því meir sem
hún verður örari. En hún er því örari sem meira vantar á að
loftið sé rakamettað. Með þurrkmæli má þannig komast að þvi, hve
raki loftsins er mikill, og er sú. mælingaraðferð notuð hérlendis.
r*
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald