loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
- 6 - þrýstingi hlýtur þá að vera meiri hæð en niður að 980 mb, af þvi að þrýstigurinn minnkar með hæð. Ef við stillum nú aftur á 1000 mb, sýnir hæðarmselirinn þvi of hátt sem svarar 20 millibörum. Nu samsvarar 1 mb 9 metra hæðarnmn (30 fetum). Mælirinn sýnir þvl 20x9 = 180 metrum (600 fetum) hærra en rétt er, þ.e, 1180 metra. Lægsta QNH við yfirborð landsins (Regional QNH). Eins og áður segir breytist QNH oftast með hæð. Er sú breyting alltaf til lækkunar í köldu lofti, eins og oftast er hér á landi. Af dæminu hér á undan sést, að mælirinn sýnir of hátt, ef hann er ekki stilltur á nógu lágt QNH, betta er auðvitað hættulegt, þvl að þá er vélin i rauninni lægra í lofti en flugmaðurinn heldur. Til þess að útiloka þessa hættu fær flugumferðarstjórnin á klukku- stundar fresti upplýsingar frá Veðurstofunni um lægsta QNH við yfirborð landsins (regional QNH). Venjulega er það QNH á hæsta fjalli í þvi héraði landsins, þar sem þrýstingur er lægstur i það sinnið. Nú orðið eru hæðarmælar þó ekki stilltir á lægsta QNH ("landshæðarmæli”), en flugumferðarstjórnin notar það, er hún út- hlutar fluglögum til flugvéla innan lands. 3) Hægt er að stilla á loftþrýstinginn á flugvelli, svonefnt QFE. Sé það gert, á hæðarmælir að sýna 0 á flugvelli. QFE er ekki notað hér á landi. 4) I veðurskeytum og á veðurkortum er tilgreindur áætlaður þrýstingur við sjávarmál. Hæðarmælir, sem stilltur er á þennan þrýst'ing, svonefnt QFF, er nærri því réttur við sjávarmál, en skekkja hans vex oftast með hæð, og það sem verra er: mælirinn sýnir þá oftast of hátt hér á landi. Þrýstilínur Þegar veðurskeyti eru færð inn á kort, kemur í ljós, að loft- þrýstingur við sjávarmál breytist yfirleitt reglulega frá einni stöð til annarrar. Til þess að skýra enn betur, hvernig þrýst- ingnum er háttað á hverjum tíma eru teiknaðar þrýstilínur á kort— iö. Hver lína tengir saman þá staði á kortinu, sem hafa sama loftþrýsting. Oftast eru linur dregnar fyrir fimmta hvern millí- bar, en stundum þéttari. Þessar línur eru svipaðar hæðarlínum á landabréfi. Þær eiga ekki alS skerast, en sumar mynda lokaða hringi og afmarka svæði, þar sem þrýstingur er alls staðar hærri _eða lægri— en við línuna. Þannig koma fram háþrýstisvæði, þar sem þrýstingur er hærri en allt í kring, og lægðir, þar sem
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.