loading/hleð
(83) Blaðsíða 79 (83) Blaðsíða 79
79 - ENSK ÞtÐING FRÆÐIORÐA Hér fylgir ensk þýðing nokkurra orða úr flugveðurfræði. Er þetta gert að nokkru leyti til skýringar á íslenzku orðunum, þar sem sum þeirra eru nýyrði, sem annaðhvort eru notuð hér í fyrsta sinn eða eru lítt þekkt áður. Að hinu leytinu er þetta gert vegna þeirra flugmanna, sem þurfa að skipta við er- lendar veðurstofur, þar sem enskan er mest notuð. blika, Cirrostratus bólstraský, Cumulus brekkuvindur, upslope wind Coriolis—kraftur, Coriolis force daggarmark, dew point drag (lægðardrag), trough fallvindur, downdraft fareindahvolf, ionosphere fellibylur, hurricane, tropical cyclone, typhoon fjallaþoka, upslope fog flákaský, Stratocumulus fljótasta leið, minimum time track flugveðurkort, significant weather chart frostkaldur, supercooled frostrigning, freezing rain frostúði, freezing drizzle glerungur, clear ice, glaze gráblika, Altostratus greining veðurkorts, weathermap analysis gufuhvolf, atmosphere hafgola, sea breeze hafloft, maritime air hagl, 1) small hail, 2) sleet (i Bandaríkunum) háloftakort, upper air map háskil, upper front heiðhvolf, stratosphere heimskautaloft, arctic air héla, frost hlýtemprað loft, tropical air hitahvarf, inversion hitalína, isotherm hitaskil, warm front hitauppstreymi, thermal convection hnoðrar, Cumulus humilis hnúkaþeyr, foehn hrafnar, scud hrím, rime ice hryggur, ridge, wedge hviða, gust hæðarhryggur, ridge, wedge hæðarlína, isohypse, contour hæðarmælir, altimeter innrænn, adiabatic íshagl, hail klakkar, Cumulus congestus klósigar, Cirrus kornsnjór, granular snow kortagreining, map analysis kuldaskil, cold front kvika, turbulence kyrrabelti, doldrums lofthaf, air mass lægðardrag, trough maríutása, Cirrocumulus
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (83) Blaðsíða 79
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/83

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.