loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
tllttTTlttlTTtttttTtTTTrTTTTTTTTTTTTTtttTTttTTTtttTtttttTttfTTffrrrf % - 5 - Stilling hæðarmælls. Til þess að stilla hæðarmælinn er venjulega skrúfaður til sérstakur hnappur„ Bak við smáop á ski£- unni. hreyfist þá kvarði fyrir loftþrýstinginn, oftast merktur i þumlungum. Eru venjulega tveir hundraðshlutar úr þumlungi milli strika á kvarðanum. Hnappurinn er skrúfaður til, þar til smáör við hlið kvarðans bendir á þann þrýsting, sem á að stilla áo Eftir það hreyfist kvarðinn ekki, þótt flugvélin hækki sig eða lækki. Þegar hæðarmælir er stilltur, er um fernt að veljas 1) A föstum flugleiðum er jafnan stilltá málþrýsting, 1013.2 mb (29,92 þumlunga) og flogið í tilteknum þrýstingi, þann— ig að mælirinn sýnir ákveðna hæð, Þessi hæð er nefnd fluglag vélarinnar. og úthlutar flugumferðarstjórnin því. Auðvitað sýnir mælirinn sjaldan rétta hæð, þegar svona er stillt, en þetta hefur þann kost, að hæðarmælar allra flugvéla á sömu slóðum eru jafn skakkir, og verður árekstrum þannig forðað. Til þess að stofna flugvélum ekki í hættu í fjalllendi verður flugumferðarstjórnin að vita á hverjum tima um skekkjur hæðarmæla á hverri flugleið, svo að hægt sé að úthluta fluglögum í öruggri hæð. Þær upplýs— ingar veita veðurstofur. 2) Við flugtak og lendingu er hér á landi stillt á svonefnt QNH flugvallarins, eins og það er kallað í Q-lykli. QNH á tilteknum stað er sá þrýstingur, sem þarf að stilla á til þess að hæðarmælir sýni þar rétta hæð yfir sjávarmál. Sé stillt á QNH á flugvelli, sýnir þvi mælirinn hæð vallar yfir sjó, þegar vélin er þar stödd. En þess ber að gæta, að þótt hæðarmællr sé réttur á flugvelli, þegar stillt er á QNH vallarins, verður hann venjulega rangur, þegar komið er 1 aðra hæð. Til þess að mælirinn verði þá aftur réttur, þarf sem sagt að breyta stillingunni. QNH breytist þannig með hæð. Aðeins ein undan- tekning er til frá þvi. Ef hiti loftsins er sá sami og málhiti, verður mælirinn jafn réttur i öllum hæðum. Setjum nú svo, að flugvél leggi af stað frá flugvelli við sjávarmál, og segjum, að QNH sé þar 1000 mb. I 1000 metra hæð yfir velli er QNH hins vegar orðið 980 mb. Hvað sýnir mælirinn þar, ef hann er stilltur á 1000 mb? Svarið er 1180 metrar, og er það fundið þannigi Til þess að mælirinn sýni 1000 metra þarf að stilla hann á rétt QNH í 1000 metra hæð, en það var 980 mb. Niður að 1000 mb
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.