loading/hleð
(110) Blaðsíða 74 (110) Blaðsíða 74
74 (44) rninn vili, at hon kjósi sér sjálf hvern hon vill eiga ok skipti svá með oss eplir því, sem henni þykkir best muni fara : því þat mun at gæfu verða. Þá svarar Gratiana : þat hefir vel við borit, 25 sagði hon: því ek meina, at hverr megi fá, sem hann girnir: mun ek þat sýna, at ek em metnaðargjarn, ok kýs ek Eðilon 45 konungsson : en hann skal gipta Etgarði Græcam systur sína : en Áki skal eiga systur Hernits : en ek hefi ei sétt þá hér á Blómstrvelli, sem mér þykkir Hernit sœma, ok öngva hefi ek 5 sétt, nema systur Etgarðs : ok því er þat minn vili, at þit brœðr bjóðit hingat ykkar fóður með ykkar systur ok giptit Hernit hana. Allir gerðu góðan róm at málinu ok sögðu svá bestsœma. Ok at liðinni veizlunni búa þeir ferð sína ok ríða norðrat hafinu 10 til Zolliborgar: sigla síðan til Damita, taka siðan hesta ok ríða stiðr at Munðíufjöllum ok finna föðúr sinn heima í Fritula : þeir váru hundrað saman. Hertuginn Aki spurði, hvaðan þeir væri? 15 þeir sögðust úkunnigir menn ok við hann erindi eiga: Áki bað þá ganga í höliina með Sér : en menn mæltu, at öngva höfðu þeir slíka sétt vænni at vexli, afli ok vænleik. Frital hét einn maðr: hann veik at hertuganum : ver glaðr herra, segir hann, 20 svá má ek trúa fast, hér eru komnir þínir synir þeir er fyrir löngu hurfu. Ilertuginn brást at: síðan géngu þeir til borðs ok skipaði liann á hvárja hönd sér hvárjum þeirra: en er þeir höfðu drukkit um stund, þá mælti Etgarð : langt hefir siðan verit, 25 (er) ek kom í þessa höll: ei grunar yðr herra, bvaðan menn þat eru, sem yðr hafa heimsótt. Ei gef ek gaum at því, sagði 46 hertugirin, því erut ér mér svá at ofrefli. Þat var ei várt erindi, sagði Etgarð, heldr at kunngera várt erindi, at vér erum þínir synir Etgarð ok Áki, er þú sendir vel fyrir sexlán árum.. Ok nú varð hertuginn feginn sínum sonum ok mintist við þá ok sagðist 5 þegar liafa þekkt, þá er þeir kómu : reis þá upp mikill fagnað- arfundr: spurðist þat um alla borgina, at heim váru komnir synir herlugans ok urðu aliir því fegnir. Segja þeir nú föður sínum, hvat yfir þá hefir drifit, síðan þeir skildu ok til þess nú varkomit: þeir .biðja riddarann at fylgja sér á Blómstrvöll ok 15 sjá þeirra lyst ok kurteisi, er þar væri: skuliun vér bjóða yðr í várt brúðkaup ok Isodd systur okkar. Hann sagði: þó gott só á Blómstrvelli, þá megit þér dveljast hér svá lengi, at vár fcrð má sœmiliga búin verða. Hann lét þá senda eptir sinni kvennu 20 ok sinni ilóttur, 'ok er þær kómu, stóð hertuginn upp í móti
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (110) Blaðsíða 74
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/110

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.