loading/hleð
(51) Blaðsíða 15 (51) Blaðsíða 15
15 svá djíirfi', at hann vildi lil þcss gullvandar vinna ok riða úl við sik þar á vellinum. Cap. IX. Nú heyrir Ilcrnit liinn frœkni hljóð þessa manns ok sér, al hann er úlíkr öðrum mönnum : hann lætr nú dubba sinn hest ok tekr sín herklæði ok ríðr af kastalanum : en hinn komni maðr ríðr í móli hán- um. Hernit talar til hans: livert er nafn þilt, góðr drengr, eðr hvaðan komztu? eigi kom hér annarr slikr. Hinn komni rnaðr svarar: nafn mitt segi ek öngum manni nema þeim sem mik yfirvinnr í burtreið ok rélt— um riddaraskap : en ek kom hér ekki til þess, al ríða út fyrir gull ok silfr né fagrar jungfrúr, heldr at prófa minn riddaraskap við þá sem hér byggja, er nú bera lof yfir allar þjóðir. Hernit segir: þat eptirlæti skal yðr veitast: ok síðan slá þeir sína liesta sporum ok ríðr hvárr at öðrum djarfliga ok ríða svá lengi dags ok sýna marga fásóna leika. Þó ríðr hinn nýkomni ridd- ari at Ilernit: bústu nú við því: nú mun ek freista þín. Fyrir löngu var ek búinn, segir Hernit ok nú treysta þeir á sik ok sína hesla ok héltu lil lags sínum spjótum ok svá runnu þeirra hestar al þeim þótli allr Blómstrvöllr skjálfa: en þeirra samkoma varð svá hörð, at þat máltu heyra þeir sem fjarri váru sem nærri: en í samkomu v eiknaði hestr Hernils svá hann fóll á sinar eptri fœtr, en Hernit kom standandi niðr: hinn nýkomni riddari snýr frá Hernit ok nemr stadar: en Ilernit gengr at hánum ok mælir: ek em á yðvart vald kominn, ei kom mér maðr fyrr af baki. Hinn 5 10 15 20 25
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða XI
(18) Blaðsíða XII
(19) Blaðsíða XIII
(20) Blaðsíða XIV
(21) Blaðsíða XV
(22) Blaðsíða XVI
(23) Blaðsíða XVII
(24) Blaðsíða XVIII
(25) Blaðsíða XIX
(26) Blaðsíða XX
(27) Blaðsíða XXI
(28) Blaðsíða XXII
(29) Blaðsíða XXIII
(30) Blaðsíða XXIV
(31) Blaðsíða XXV
(32) Blaðsíða XXVI
(33) Blaðsíða XXVII
(34) Blaðsíða XXVIII
(35) Blaðsíða [1]
(36) Blaðsíða [2]
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 29
(66) Blaðsíða 30
(67) Blaðsíða 31
(68) Blaðsíða 32
(69) Blaðsíða 33
(70) Blaðsíða 34
(71) Blaðsíða 35
(72) Blaðsíða 36
(73) Blaðsíða 37
(74) Blaðsíða 38
(75) Blaðsíða 39
(76) Blaðsíða 40
(77) Blaðsíða 41
(78) Blaðsíða 42
(79) Blaðsíða 43
(80) Blaðsíða 44
(81) Blaðsíða 45
(82) Blaðsíða 46
(83) Blaðsíða 47
(84) Blaðsíða 48
(85) Blaðsíða 49
(86) Blaðsíða 50
(87) Blaðsíða 51
(88) Blaðsíða 52
(89) Blaðsíða 53
(90) Blaðsíða 54
(91) Blaðsíða 55
(92) Blaðsíða 56
(93) Blaðsíða 57
(94) Blaðsíða 58
(95) Blaðsíða 59
(96) Blaðsíða 60
(97) Blaðsíða 61
(98) Blaðsíða 62
(99) Blaðsíða 63
(100) Blaðsíða 64
(101) Blaðsíða 65
(102) Blaðsíða 66
(103) Blaðsíða 67
(104) Blaðsíða 68
(105) Blaðsíða 69
(106) Blaðsíða 70
(107) Blaðsíða 71
(108) Blaðsíða 72
(109) Blaðsíða 73
(110) Blaðsíða 74
(111) Blaðsíða 75
(112) Blaðsíða 76
(113) Blaðsíða 77
(114) Blaðsíða 78
(115) Blaðsíða 79
(116) Blaðsíða 80
(117) Kápa
(118) Kápa
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Blómstrvallasaga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Blómstrvallasaga
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/1a2fed33-68d5-42ef-a40d-7264a72630f9/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.