
(15) Page 13
Skóla- oq menntamál
Konur hafa frá alda öðli borið hitann og þung-
ann af uppeldi og fræðslu barna og unglinga.
Þeim er því vel ljóst hversu ríkan þátt gott uppeldi
og menntun eiga í varðveislu menningar, tungu
og sjálfstæðis þjóðarinnar.
Þjóðfélagsbreytingar hafa í auknum mæli fært
hefðbundin störf kvenna sem unnin voru á heim-
ilunum út á vinnumarkaðinn. Dagvistir og skólar
hafa að hluta til tekið við því mikilvæga hlutverki
að ala upp komandi kynslóðir. Því er brýnt að vel
sé búið að uppeldisstarfi og menntun í landinu.
Ástæða er til að hafa verulegar áhyggjur af framtíð menntunar hér á landi. Á
undanförnum árum hefur verið sótt að skólakerfinu og það rifið niður í stað þess
að byggja upp.
Kennarar á öllum skólastigum flýja stétt sína vegna lélegra launa og mikils
vinnuálags og leita annarra starfa. Réttindalaust fólk leysir þá af hólmi sem auð-
vitað er óviðunandi lausn og stríðir gegn lögum. Á landsbyggðinni er ástandið
hvað verst í þessum efnum. Stefnubreyting þarf að eiga sér stað og brýnt er að
störf kennara verði metin að verðleikum.
Framtíð íslands byggist á góðri menntun, góðum og vel búnum skólum, sem
hafa vel menntaða og hæfa kennara í sinni þjónustu.
13
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Back Cover
(52) Back Cover
(53) Scale
(54) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Back Cover
(52) Back Cover
(53) Scale
(54) Color Palette