loading/hleð
(17) Page 15 (17) Page 15
Kvennalistinn vill: 9 að grunnskólum sé tryggt nægjanlegt fjármagn til öflugs skólastarfs, 9 að ekkert verði til sparað svo að menntað fólk fáist til kennslustarfa hvarvetna á landinu, 9 að jafnrétti til náms verði virt í raun með markvissri uppbyggingu grunnmenntunar alls staðar á landinu, 9 að grunnskólar verði einsetnir, 9 að vinnudagur nemenda verði samfelldur og samræmdur vinnudegi foreldra og nemendum gefinn kostur á máltíðum í skólanum, 9 að skólaseljum grunnskóla í dreifbýli verði fjölgað og skólaathvörfum eða skóladagheimilum komið á fót eftir þörfum, 9 að friðarfræðsla fari fram í skólum, 9 að bóknámi, list og verknámi verði gert jafnhátt undir höfði og allir eigi jafnan aðgang að slíku námi, 9 að innlend námsgagnagerð verði efld og fullt tillit tekið til jafnréttis- sjónarmiða, 9 að nemendum verði fækkað í fjölmennum námshópum, 2 að sérkennsla, náms- og skólaráðgjöf verði í samræmi við þörf, $ að grunnskólar stjórni sjálfir rekstri sínum og innra starfi í samráði kennara, foreldra og nemenda, $ að réttur foreldra og nemenda til að hafa raunveruleg áhrif á skóla- stefnu verði lögfestur og að skólanefndir skipaðar kennurum, foreldrum og nemendum verði við hvern grunnskóla. 15


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Year
1987
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Link to this page: (17) Page 15
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/17

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.