loading/hleð
(19) Page 17 (19) Page 17
Kvennalistinn vill: 9 að sett verði rammalöggjöf um framhaldsskóla og skólakostnað, $ að mótun skólastarfsins sé í skólunum, $ að framhaldsskólar séu öllum opnir óháð, búsetu, kynferði og efna- hag, 9 að fjölbreytni náms verði aukin, m. a. með tilliti til þarfa þeirra sem seinfærir eru, 9 að námsráðgjöf og önnur sérfræðiaðstoð verði stóraukin í framhalds- skólum, 9 að komið verði upp ódýru leiguhúsnæði fyrir þá sem sækja nám fjarri heimabyggð, 9 að komið verði á fót mötuneytum við alla framhaldsskóla, 9 að öllum landsmönnum gefist kostur á Qarnámi og að fullorðins- fræðsla verði efld verulega. 17


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Year
1987
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Link to this page: (19) Page 17
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/19

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.