loading/hleð
(20) Page 18 (20) Page 18
Nám á háskólastigi Háskóli íslands er æðsta menntastofnun landsins. Hann á að sinna vísindarannsóknum og búa nemendur undir störf sem krefjast sérhæfðrar menntunar. Góður og öflugur háskóli er undir- staða kröftugs atvinnulífs og blómlegrar menningar. Fjárveitingar til Háskóla íslands og annarra skóla sem kenna á háskólastigi hafa ekki verið í neinu samræmi við þær kröfur sem til þeirra verð- ur að gera. Þeim er því ekki mögulegt að sinna hlutverki sínu. Nemendum á háskólastigi hefur fjölgað hratt en skólunum hefur ekki verið gert kleift að mæta örum vexti með fjölgun fastra kennara, tækjakaupum og öfl- ugum bókasöfnum sem þó eru undirstaða háskólastarfs. 18


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Year
1987
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Link to this page: (20) Page 18
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/20

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.