loading/hleð
(23) Page 21 (23) Page 21
Kvennalistinn vill: 2 að þarfir fjölskyldunnar verði hafðar að leiðarljósi við stefnumótun í húsnæðismálum, $ hverfa frá þeirri eignaíbúðastefnu sem ríkt hefur hér á landi svo að fólk hafi frelsi til að velja, hvort það býr í eigin húsnæði eða leigir, 9 stórauka framboð á leiguhúsnæði, með því að leggja meiri áherslu á byggingu leiguíbúða annað hvort á vegum hins opinbera eða á vegum félagasamtaka, $ leggja áherslu á félagslegt íbúðarhúsnæði, 9 breyta lánskjörum fyrir þá sem eignast vilja eigið húsnæði þannig að framlag ríkisvaldsins í formi vaxtaniðurgreiðslna eða skattaafsláttar komi þeim til góða sem þurfa þess helst með, 9 tryggja öllum húsnæðisframlag sem fari bæði eftir tekjum og Qöl- skyldustærð. Húsnæðisframlag fái þeir jafnt sem leigja eða búa í eigin húsnæði. 21


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Year
1987
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Link to this page: (23) Page 21
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/23

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.