loading/hleð
(27) Page 25 (27) Page 25
Kvennalistinn vill: 9 að áhrif kvenna á mótun og stjórn landbúnaðarins stóraukist, $ að búrekstrarstaða allra lögbýla verði könnuð og lokið verði gerð jarð- arbókar fyrir allt landið, þannig að skipuleggja megi landbúnað með til- liti til landgæða, 9 að leigu og sölu á fullvirðisrétti jarða verði hætt, 9 að bú séu ekki minni en svo að bændur hafi af þeim mannsæmandi tekjur, 9 að þak verði sett á stærð búa og tillit tekið til hlunninda og stefnt að því að framleiðsla landbúnaðarafurða verði bundin við lögbýli, 9 að komið verði í veg fyrir fjölgun bænda í hefðbundnum búgreinum á meðan verið er að leysa vandamál landbúnaðarins, 9 að ríkissjóður kaupi jarðir einkum í jaðarbyggðum, þannig að þeir bændur sem vilja hætta búskap geti það, 9 að dregið verði úr yfirbyggingu og miðstýringu landbúnaðarins og valdið flutt heim í hérað, 9 að sjóðakerfi landbúnaðarins verði endurskoðað, 9 að úrvinnsla landbúnaðarafurða verði sem næst framleiðslustað og vörur fullunnar innanlands, 9 að allir möguleikar til nýtingar hlunninda verði kannaðir, 9 nýsköpun í ullariðnaði sem byggist á sérkennum og gæðum íslensku ullarinnar, 9 að grænmetisframleiðsla verði aukin og stuðlað verði að því að hún fullnægi innanlandsmarkaði, 9 vara við verksmiðjubúskap þar sem gróðasjónarmið eru sett ofar gæð- um framleiðslunnar. 25


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Year
1987
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Link to this page: (27) Page 25
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/27

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.