loading/hleð
(29) Page 27 (29) Page 27
Kvennalistinn vill: 9 að afkastahvetjandi launakerfi verði lögð niður, 9 að laun í fiskvinnslu verði hækkuð í samræmi við þá ábyrgð og kröfur sem þar eru gerðar, 9 að atvinnuöryggi fiskvinnslufólks verði tryggt, 9 að rannsóknir á fiskistofnum hér við land verði auknar og að veiðar verði skipulagðar í samræmi við niðurstöður þeirra, 9 að kvótakerfið verði endurskoðað, 9 að fiskur verði ekki fluttur óunninn úr landi á meðan vinnslustöðvar eru verkefnalausar, 9 að leitað verði nýrra leiða við vinnslu afla, fullvinnslu hans hér á landi og megin áhersla lögð á gæði framleiðslunnar, 9 að leitað verði nýrra markaða fyrir sjávarafurðir okkar, 9 að aðbúnaður og öryggismál fiskvinnslufólks og sjómanna verði stórbætt, 9 að björgunarbúningar verði lögleiddir í fiskiskipum. 27


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Year
1987
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Link to this page: (29) Page 27
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/29

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.