loading/hleð
(36) Blaðsíða 34 (36) Blaðsíða 34
Ofbeldi gegn konum og börnum Ofbeldi gegn konum og börnum er vandamál samfélagsins alls, en ekki eingöngu þeirra ein- staklinga sem fyrir því verða. Þar birtist kvenna- kúgun í sinni grófustu mynd. Ofbeldi inn á heimilum er þjóðfélagsvandi og dulið vandamál sem fólk forðast að viðurkenna. Komið hefur í ljós hjá nágrannaþjóðum okkar að ofbeldi inn á heimilum er mun algengara en talið var og á sér stað óháð félagslegri stöðu fólks. Nýlega hefur athygli fólks hér á landi beinst að ofbeldi gegn börnum. Reynsla annarra þjóða sýnir að andlegt, líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi gegn bömum er mun algengara en álitið var. Kvennaathvarfið í Reykjavík tekur á móti konum sem hafa verið beittar ofbeldi á heimilum sínum, alls staðar að af landinu. Síðan Kvennaathvarfið var stofnað hafa komið þangað árlega um 150 konur ásamt bömum sínum sem hafa verið vitni að eða sjálf verið beitt ofbeldi. Á undanfömum ámm hefur framboð á klámi aukist gífurlega á íslandi. Klámið verður stöðugt grófara og í því gætir sífellt meira ofbeldis. í klámi em konur ekki einungis misnotaðar heldur einnig börn og fer það vaxandi. Klám ýtir undir kvenfyrirlitningu og fordóma gagnvart konum. Vitað er að bein tengsl em á milli kláms og kynferðislegs ofbeldis gegn konum og börnum. 34
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Ár
1987
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.