loading/hleð
(3) Blaðsíða 1 (3) Blaðsíða 1
Stefnuskrá Kvennalistans í alþingiskosningum 1987 Markmið Kvennalistans er að gera viðhorf, reynslu og menningu kvenna að stefnumótandi afli í samfélaginu ekki síður en reynslu, menn- ingu og viðhorf karla. Kvennalistinn vill varðveita og þróa hið jákvæða í lífssýn kvenna og nýta það í þágu samfélagsins alls. Kvennalistinn vill breyta samfélaginu og setja virðingu fyrir lífi og samábyrgð í öndvegi. Konum er tamt að hugsa um þarfir annarra. Þær hafa kynslóð fram af kynslóð borið ábyrgð á heimilum, bömum, öldmðum og sjúkum. Vegna þessarra starfa sinna sem og uppeldis búa konur yfir annarri reynslu en karlar. Reynsla kvenna leiðir af sér annaö verðmætamat, önnur lífsgildi en þau sem ríkja í veröld karla. Þekking og viðhorf kvenna koma þó lítt við sögu þar sem ákvarðanir eru teknar, samfélaginu til ómælds tjóns. Markmið Kvennalistans verða ekki að veruleika nema að aðstæður og kjör kvenna batni og áhrif þeirra á stjórn samfélagsins aukist. Enn sem fyrr vinna konur láglaunastörfin á vinnumarkaðnum og hafa minni möguleika þar en karlar. Ólaunuð störf á heimilum og umönnun barna er á ábyrgð kvenna og frí- tími þeirra er af skornum skammti. Allt sem getur orðið til að bæta stöðu kvenna skilar sér í réttlátara og betra þjóðfélagi. Framboð til Alþingis er ein þeirra leiða sem við viljum fara til að auka áhrif kvenna og bæta stöðu þeirra. Með því viljum við tryggja að kvenfrelsisstefna eigi sér málsvara á Alþingi og konur eigi þar fulltrúa sem gæta hagsmuna þeirra. Kjaraskerðingar og húsnæðisstefna undangenginna ára hafa kippt fótunum undan fjölmörgum heimilum í landinu og leitt af sér bæði upplausn og óham- ingju. Þetta hefur komið verst niður á þeim sem hafa veikasta stöðu og minnst vald en í þeim hópi eru konur fjölmennastar. Ef flóðgáttir frjálshyggjunnar ná að opnast er sú litla samhjálp sem til boða stendur í hættu. Samhjálp sem byggð var upp með þrotlausri baráttu fyrri kynslóða og byggir á þeirri hugsjón, að jafna skuli aðstæður fólks. Kvennalistinn á Alþingi hlýtur því að standa vörð um þessa ávinninga og leggja sitt af mörkum til að ná fram nýjum. 1
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Ár
1987
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða 1
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.