loading/hleð
(41) Page 39 (41) Page 39
Kvennalistinn vill: 9 miða skattleysismörk við framfærslukostnað, 9 hækka upphæðir og aldursmörk barnabóta, 9 að hinir efnameiri beri hlutfallslega þyngri byrðar. Tekjuskattsþrep verði því a.m.k. tvö, 9 að í skattalögum verði tekið tillit til áfalla og tímabundinna erfið- leika, svo sem veikinda og námsskulda, 9 að tekið verði tillit til þess í skattalögum , að fólk getur þurft að eign- ast húsnæði oftar en einu sinni á ævinni, 9 að skattrannsóknir og eftirlit verði eflt, en öflugar aðgerðir af því tagi yrðu ein arðbærasta fjárfesting ríkisins, 9 að skattar fari stighækkandi á eignir umfram hófleg mörk, 9 að arður af hlutabréfum verði skattlagður, 9 að tekin verði upp staðgreiðsla beinna skatta, 9 að innheimta söluskatts verði bætt með auknu eftirliti og fækkun undanþága, þó ekki af brýnustu nauðsynjum eins og matvælum, 9 ekki að komið verði á virðisaukaskatti, sem yrði dýr í innheimtu, leysti ekki skattsvikavandann og legðist af fullum þunga á brýnustu nauðsynjar. 39


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Year
1987
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Link to this page: (41) Page 39
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/41

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.