loading/hleð
(47) Page 45 (47) Page 45
Kvennalistinn viU: 9 auka áhrif kvenna við mótun og stjórn allra greina atvinnulífsins, 9 gera fólki kleift að hafa bein áhrif í lands- og sveitarstjórnarmálum með því að auka rétt þess til umfjöllunar og atkvæðagreiðslu um einsök sveitarstjórnarmálefni og láta álit sitt í ljós þjóðaratkvæðagreiðslu, $ að unnið sé markvisst að uppbyggingu flugvalla og vega á lands- byggðinni, 9 að opinberar stofnanir verði settar á landsnúmer þannig að kostnaður við að hringja til þeirra sé jafn alls staðar. Ennfremur verði tekin upp sama gjaldskrá innan hvers svæðisnúmers Pósts og síma, 9 tryggja fjárhagslegt sjálfstæði sveitarfélaga og efla getu þeirra til að stjórna eigin málum, 9 hlúa að undirstöðuatvinnuvegum þjóðarinnar, sjávarútvegi og land- búnaði, jafnhliða uppbyggingu annarra atvinnugreina, 9 að gerð verði áætlun um bætta þjónustu ríkisstofnana við lands- byggðina, sem falist gæti í flutningi sumra þeirra eða stofnun deilda úti um landið, 9 aukið framboð leiguhúsnæðis um allt land, 9 efla áhugastarf á sviði lista og menningar um allt land og auðvelda landsmönnum öllum að njóta þess besta sem boðið er upp á í menningu og listum hvar sem er á landinu, 9 tryggja jafnrétti til náms með markvissri uppbyggingu bæði grunn- og framhaldsmenntunar í öllum landsQórðungum, 9 ^ölga skólaseljum og koma á fót námsgagnamiðstöðvum í öllum fræðsluumdæmum, 9 auka húsnæði til leigu á góðum kjörum fyrir þá, sem þurfa að sækja nám fjarri heimabyggð, 45


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Year
1987
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Link to this page: (47) Page 45
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/47

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.