
(47) Page 45
Kvennalistinn viU:
9 auka áhrif kvenna við mótun og stjórn allra greina atvinnulífsins,
9 gera fólki kleift að hafa bein áhrif í lands- og sveitarstjórnarmálum
með því að auka rétt þess til umfjöllunar og atkvæðagreiðslu um einsök
sveitarstjórnarmálefni og láta álit sitt í ljós þjóðaratkvæðagreiðslu,
$ að unnið sé markvisst að uppbyggingu flugvalla og vega á lands-
byggðinni,
9 að opinberar stofnanir verði settar á landsnúmer þannig að kostnaður
við að hringja til þeirra sé jafn alls staðar. Ennfremur verði tekin upp
sama gjaldskrá innan hvers svæðisnúmers Pósts og síma,
9 tryggja fjárhagslegt sjálfstæði sveitarfélaga og efla getu þeirra til að
stjórna eigin málum,
9 hlúa að undirstöðuatvinnuvegum þjóðarinnar, sjávarútvegi og land-
búnaði, jafnhliða uppbyggingu annarra atvinnugreina,
9 að gerð verði áætlun um bætta þjónustu ríkisstofnana við lands-
byggðina, sem falist gæti í flutningi sumra þeirra eða stofnun deilda úti
um landið,
9 aukið framboð leiguhúsnæðis um allt land,
9 efla áhugastarf á sviði lista og menningar um allt land og auðvelda
landsmönnum öllum að njóta þess besta sem boðið er upp á í menningu
og listum hvar sem er á landinu,
9 tryggja jafnrétti til náms með markvissri uppbyggingu bæði grunn- og
framhaldsmenntunar í öllum landsQórðungum,
9 ^ölga skólaseljum og koma á fót námsgagnamiðstöðvum í öllum
fræðsluumdæmum,
9 auka húsnæði til leigu á góðum kjörum fyrir þá, sem þurfa að sækja
nám fjarri heimabyggð,
45
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Back Cover
(52) Back Cover
(53) Scale
(54) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Back Cover
(52) Back Cover
(53) Scale
(54) Color Palette