loading/hleð
(4) Page 2 (4) Page 2
Kvennalistinn á Alþingi vill leggja sérstaka áherslu á: 9 að reynsla og menning kvenna verði metin sérstaklega sem stefnu- mótandi afl í samfélaginu, 9 að störf kvenna verði endurmetin þannig að uppeldis-, þjónustu- og umönnunarþættir hefðbundinna kvennastarfa séu metnir að verðleik- um, 9 að afkastahvetjandi launakerfi verði lögð niður, 9 að fæðingarorlof verði nú þegar lengt í 6 mánuði og stefnt að enn frek- ari lengingu þess. Tryggja þarf heimavinnandi húsmæðrum sama rétt og öðrum til fullra orlofsgreiðslna, 9 að fólki verði gefinn kostur á styttri og sveigjanlegum vinnutíma þannig að aukinn tími gefist til samveru fjölskyldunnar, 9 að fjárveitingar ríkisins til uppbyggingar dagvistarheimila verði stór- auknar, 9 breytta forgangsröðun verkefna í ríkisbúskapnum þar sem mann- eskjan og þarfir heimilanna eru í fyrirrúmi, 9 að hlúð verði að undirstöðuatvinnuvegum þjóðarinnar, sjávarútvegi og landbúnaði, jafnhliða uppbyggingu annarra atvinnugreina, 9 að tryggt verði fjármagn til reksturs Kvennaathvarfs og Kvenna- ráðgjafar, 9 að komið verði upp neyðarmóttöku fyrir börn sem hafa verið beitt of- beldi, 9 að þarfir fjölskyldunnar verði hafðar að leiðarljósi við stefnumótun í húsnæðismálum, 9 að heilbrigðis-, umhverfis- og friðarfræðsla verði aukin meðal al- mennings og í skólum og samþætt öðru námi, 2


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Year
1987
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Link to this page: (4) Page 2
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/4

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.