
(8) Page 6
Umhverfismál
Framtíð mannkyns veltur á því, hvernig við um-
göngumst náttúruna, hvernig við nýtum gögn
hennar og gæði og hvort við berum gæfu til að
bæta úr þeim spjöllum sem við höfum valdið
henni. Móðir jörð setur ákveðin lögmál. Maðurinn
gengur þvert á mörg þeirra á leið sinni að há-
marks skammtímagróða og tekur hvorki tillit til
hagsmuna heildarinnar, jarðar né framtíðar.
Umhverfisvernd er að ganga um hverja auðlind
með virðingu og nærgætni, taka aðeins vextina en
láta höfuðstólinn ósnertan, til að afkomendur
okkar fái notið sömu náttúrugæða og núlifandi kynslóðir.
Umhverfismál á íslandi falla að einhveiju leyti undir flest öll ráðuneytin. Af-
leiðingin er óstjórn og skörun. Sameina ætti öll verkefni á sviði umhverfismála
undir eitt ráðuneyti til virkari og hagkvæmari stjórnunar og markvissrar um-
hverfisverndar.
Talið er að gróið land hafi verið tvisvar til þrisvar sinnum meira við upphaf
landnáms en nú er. Forfeður okkar þurftu að öllum líkindum að stunda rányrkju
til að komast af. Núlifandi kynslóðir hafa bæði getu og þekkingu til að snúa vörn
í sókn í baráttunni við gróðureyðinguna, en viljann hefur vantað.
Pað eina sem getur forðað manninum frá því að þurrausa auðlindir jarðar og
eyðileggja það umhverfi sem hann lifir á, er stóraukin þekking og skilningur á
náttúrunni. Umhverfisfræðsla sem beinist að því að auka skilning og um leið
virðingu fyrir náttúrunni og áhuga á verndun hennar, er nú harla lítil hérlendis.
Slík fræðsla er þó ekki aðeins þjóðinni lífsnauðsynleg vegna hefðbundinnar nýt-
ingar auðlinda til lands og sjávar, heldur er hún einnig til þess fallin að auka
ánægju fólks af útivist og bæta umgengni þess.
Ferðamönnum á íslandi flölgar stöðugt en skipulagsleysi og óstjórn í ferða-
málum hefur valdið því, að sumir fegurstu staðir landsins eru í hættu vegna
ógætilegrar umferðar og átroðnings.
6
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Back Cover
(52) Back Cover
(53) Scale
(54) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Back Cover
(52) Back Cover
(53) Scale
(54) Color Palette