loading/hleð
(9) Page 7 (9) Page 7
Kvennalistinn vill: $ að sett verði heildarlög um umhverfismál og stofnað sérstakt ráðu- neyti umhverfismála, 9 að mengunareftirlit og mengunarvarnir á landi, í lofti og sjó verði sett undir eina stjórn, 9 að gerðar verði ítrustu kröfur svo að mengun verði í lágmarki alltaf og alls staðar og þeim kröfum verði fylgt eftir með virku eftirliti, 9 að hraðað verði gerð áætlunar um nýtingu landsins sem tekur fyrst og fremst mið af varðveislu landgæða, 9 að hömlur verði settar á notkun einnota umbúða og hafist verði handa við að flokka sorp til endurnýtingar og/eða endurvinnslu, 9 að sett verði heildarlög um rannsóknir og stjórn stofnstærða villtra dýra á íslandi og þessi verkefni fengin óháðum rannsóknaraðila, 9 að íslendingar taki þátt í alþjóðlegu starfi í umhverfis- og náttúru- verndarmálum og virði alþjóðasamninga í þessum málaflokkum, 9 að stefnt verði markvisst að endurheimt þeirra landgæða sem tapast hafa á umliðnum öldum, 9 að fjöldi ferðamanna verði takmarkaður á viðkvæmum landsvæðum og skipulag ferðaþjónustu miðist við þol landsins, 9 að umhverfisfræðsla verði stóraukin. 7


Stefnuskrá í landsmálum 1987

Year
1987
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stefnuskrá í landsmálum 1987
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63

Link to this page: (9) Page 7
http://baekur.is/bok/66614bda-3f4f-411a-a471-edbb22aada63/0/9

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.