loading/hleð
(118) Page 86 (118) Page 86
stað hefir hiti í bekkjunum að vorri hyggju eigi verið sem skyldi. Að vísu hefir verið iagt í ofnana á degi hverjum, en ærið oft hefir það eigi fengizt nema með eftirgangs- munum; og stundum þó kalt hafi verið, hefir als eigi fengizt að hita vœri haldið við i bekkjunum, hefir því oft verið svo kalt á kveldin, að illverandi hefir verið í bekkj- unum. Vjer mældum eitt kvöld hitann í öðrum bekk og var hann þá tæpar 4° R. Svefnherbergi hafa aldrei verið hituð; vjer kvörtuðum yfir því í vetur, ákvað þá skóla- stjóri, að leggja skyldi í ofna í svefnherbergjum, er kuldi væri 6° innanveggja; voru þó kol ærin og eigi hætt við að þau myndi bresta. Þess má og geta, að ofnar hafa aldrei verið hreinsaðir í vetur, hvorki utan nje innan. I þriðja lagi hefir hús það, er ætlað er piltum þeim, er veikjast kynnu, verið líkara ruslaskemmu, en sjúkrahúsi; ruslakössum, brotnum rúmstæðum, koffortum, fata görmum, plokkuðum fuglaskrokkum og ýmsu öðru skrani ægir þar hverju innan um annað. Auk þess hefir vinnumaður rectors þar bækistöðu sína. Af þessu hefir leitt, að piltar þeir, sem veikzt hafa, hafa orðið að vera í svefnherbergjunum innanum þá heilbrigðu, sökum þess, að þeim hefir eigi verið við vært í herbergi því, sem ætlað var þeim sjúku. í fjórða lagi notar skólastjóri að vorri ætlan meira af húsrúmi skólans, en til er ætlast, að hann skuli hafa. Hyggjum vjer að hann skuli hafa 3 stofur niðri og auk þess eldhús og búr; og 2 herbergi á öðru lofti. En nú hefir hann til sinna nota þau herbergi öll, er nú voru nefnd, og auk þess 3 herbergi eða als 5 herbergi á öðru lofti, að ótöldu húsi því, er áður er nefnt að ætlað væri sjúkling- um, sem hann hefir mest not af. Ið sjötta herbergið hefir Jón bóndi haft fyrir kornbyrðu og útibúr, að líkindum með leyfi rectors. Af þessu leiðir að piltar hafa hvergi í skólahúsinu hæli fyrir föt sín og annað og verða því að hrúga þeim inn í svefnhúsin, veldur það þar bæði þrengslum og óþrifum og að fötin fara á rugling, sum tínast um lengri tíma, sum glatast alveg. I geymsluhúsi skólans hefir heldur ekki verið hæli handa oss fyrir föt eður hirzlur, því þar hefir verið fullt af rusli, enda hefir hús það að jafnaði staðið opið alla daga, svo allir hafa getað gengið um það. Af því, sem sagt hefir verið, má ráða, að umsjón og regla á skólanum hefir eigi með öllu verið sem skyldi og því ekki að undra, þótt vjer værim óánægðir með margt. Þegar búið var að segja upp skólanum, lýsti skólastjóri því, að það væri sameiginlegt álit kennaranna að vjer borguðum fæðið og þjónustu með 1 krónu fyrir hvern þann dag, sem þeir hefðu borðað með oss, og mótmælti því enginn. Einnig gat hann þess í tölu, sem hann hjelt eftir að vitnisburðir voru lesnir upp, að sýnn munur væri á einkunnum nú og í fyrra, áleit hann það koma af ástundunarleysi voru við lestur o.s.frv. Hins gat hann ekki, að sökum þess að vjer höfðum svo vonda lestrarbirtu í bekkjunum, urðu margirpiltar svo augnveikir, að þeir gátu lítið eður ekkert lesið við ljós þegar leið fram á veturinn, og hlaut það að hafa áhrif á nám þeirra. Getur voru einnig um, að vitnisburðir hefði eigi verið hlutdrægnis- laust gefnir, af hálfu skólastjóra, við vorprófið. I stuttu máli má segja, að skólastjóri hefir dyggilega fylgt í verk- inu þeim ummælum sínum, er honum urðu af munni í einni ræðu sinni: „reglugjörð skólans, jeg er hún.“ Svona er löguð skoðun hans á mannrjetti, mannhelgi og stjórn- semi. Að því búnu fórum vjer að semja við Jón bónda um borgun fyrir fæði inn fyrra hluta vetrarins; fór bryti fram á að hann fengi 1 kr. fyrir hvern dag fyrir fæði og þjónustu; það þótti oss harla ósanngjarnt eftir þvi, sem hvorteggja hafði verið úti látið, fæðið álitum vjer ekki meira virði en vanalegan fangakost, og þjónusta af hans hálfu lítilsverð. Hann hafði ekki svo mikið sem sett upp snúru eða rá fyrir föt, fyrir því urðu stúlkur þær, sem þjónustuna höfðu á hendi, að breiða þvottinn út um allan kirkjugarð og til og frá, og þurfti því allrar varkárni við að ekki týndist. Oss fannst því að þær ættu meira tilkall til borgunar, en bryti. En til þess að forðast misklíð, buðum vjer að borga hon- um hvorttveggja með 60 au. fyrir dag hvern og álitum vjer hann vel sæmdan af; einnig buðum vjer honum, ef hann vildi góðviljuglega víkja af jörðunni fyrir næstu fardaga, að borga honum fyrir það, svo hann fengi þá samtals eins mikið eins og hann hafði krafizt, nefnilega 1 kr. fyrir dag. Þetta vildi hann ei með öðru móti en því, að vjer í tilbót borguðum álag og kúgildi, er gæti numið alt að 1000 kr. Að þessu gátum vjer eigi gengið, og komst því engin sætt á. Ekki hlutaðist skólastjóri neitt um að sætt kæmist á; þegar vjer því sáum að ekkert komst til lagfæringar, og að vjer myndum hafa að búa við in sömu kjör framvegis, sögðum vjer oss allir frá skólanum. (Skuld 1882 66-67) Dómsmál á Akureyri Flest í Skuldargreininni bendir til þess að forsprakkarnir í matarmálinu hafi illa sætt sig við málalok og hafi þeir viljað koma Jóni bónda Guðmundssyni burtu frá Möðruvöll- um, hvað sem það kostaði, og auk þess viljað koma lagi á Hjaltalín. Um vorið úrskurðuðu kennarar verðið á fæðinu eina krónu á dag. Þá kom annar hvellurinn, þó að enginn rifrildisfundur væri haldinn, en skotið á útifundi, og eftir stuttar umræður samþykkt að borga aðeins 60 aura á dag, og munaði það nálægt 40 kr. fyrir tímabilið. Fórum við svo burtu, að fáir munu hafa greitt meira, nema þeir, sem útskrifuðust, 17 talsins. Þeir munu hafa borgað fullt verð. Jón bryti höfðaði mál á móti Birni frá Mýrum.“ (Árni Hólm Magnússon Minningar 105) Piltar „munu hafa borið fyrir sig skoðun Amljóts um verð fæðis.“ (Þorleifur Jónsson Minningar 94) Ár 1882 þann 12ta Mai var gjestarjettur Eyjafjarðar- sýslu settur á Akureyri af sýslumanni S. Thorarensen með undirskrifuðum þíngvottum. Var þá fyrirtekið Málið Jón Guðmundsson á Möðruvöllum gegn Bimi Bjarnarsyni frá Mýrum Báðir partar eru mættir persónulega. — Sækjandi framleggur stefnu, reikníng og vottorð J A Hjaltalíns. Þessi skjöl eru merkt N° 1-3 svohl: (—) Ennfremur framvísar hann byggíngarbrjef sitt samkvæmt hverju hann er skyldur að selja skólapiltum fæði fyrir 1 Kr á dag. Sækjandi kannast við að af hinni uppástefndu skuld muni vera borgaðar 36 Kr svo að einungis sjeu óborgaðar 50,50 Kr. Ennfremur framlagði sækjandi 2 vottorð N° 4 og 5 svohl (—). Innstefndi segist hafa vitað áður hann fór í skólann að matur og þjónusta hafi árinu áður kostað 1 Kr á dag en hann hafi þá líka ætlast til að maturinn væri góður, en í haust hafi ekki verið neitt samið um matar- verðið. — Sætt var reynd í málinu en árangurslaust. Innstefndi óskaði sjer veittan frest til 16 þ m til að reyna að framkoma með vottorð er væru þeim framlögðu
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page I
(10) Page II
(11) Page III
(12) Page IV
(13) Page V
(14) Page VI
(15) Page VII
(16) Page VIII
(17) Page IX
(18) Page X
(19) Page XI
(20) Page XII
(21) Page XIII
(22) Page XIV
(23) Page XV
(24) Page XVI
(25) Page XVII
(26) Page XVIII
(27) Page XIX
(28) Page XX
(29) Page XXI
(30) Page XXII
(31) Page XXIII
(32) Page XXIV
(33) Page 1
(34) Page 2
(35) Page 3
(36) Page 4
(37) Page 5
(38) Page 6
(39) Page 7
(40) Page 8
(41) Page 9
(42) Page 10
(43) Page 11
(44) Page 12
(45) Page 13
(46) Page 14
(47) Page 15
(48) Page 16
(49) Page 17
(50) Page 18
(51) Page 19
(52) Page 20
(53) Page 21
(54) Page 22
(55) Page 23
(56) Page 24
(57) Page 25
(58) Page 26
(59) Page 27
(60) Page 28
(61) Page 29
(62) Page 30
(63) Page 31
(64) Page 32
(65) Page 33
(66) Page 34
(67) Page 35
(68) Page 36
(69) Page 37
(70) Page 38
(71) Page 39
(72) Page 40
(73) Page 41
(74) Page 42
(75) Page 43
(76) Page 44
(77) Page 45
(78) Page 46
(79) Page 47
(80) Page 48
(81) Page 49
(82) Page 50
(83) Page 51
(84) Page 52
(85) Page 53
(86) Page 54
(87) Page 55
(88) Page 56
(89) Page 57
(90) Page 58
(91) Page 59
(92) Page 60
(93) Page 61
(94) Page 62
(95) Page 63
(96) Page 64
(97) Page 65
(98) Page 66
(99) Page 67
(100) Page 68
(101) Page 69
(102) Page 70
(103) Page 71
(104) Page 72
(105) Page 73
(106) Page 74
(107) Page 75
(108) Page 76
(109) Page 77
(110) Page 78
(111) Page 79
(112) Page 80
(113) Page 81
(114) Page 82
(115) Page 83
(116) Page 84
(117) Page 85
(118) Page 86
(119) Page 87
(120) Page 88
(121) Page 89
(122) Page 90
(123) Page 91
(124) Page 92
(125) Page 93
(126) Page 94
(127) Page 95
(128) Page 96
(129) Page 97
(130) Page 98
(131) Page 99
(132) Page 100
(133) Page 101
(134) Page 102
(135) Page 103
(136) Page 104
(137) Page 105
(138) Page 106
(139) Page 107
(140) Page 108
(141) Page 109
(142) Page 110
(143) Page 111
(144) Page 112
(145) Page 113
(146) Page 114
(147) Page 115
(148) Page 116
(149) Page 117
(150) Page 118
(151) Page 119
(152) Page 120
(153) Page 121
(154) Page 122
(155) Page 123
(156) Page 124
(157) Page 125
(158) Page 126
(159) Page 127
(160) Page 128
(161) Page 129
(162) Page 130
(163) Page 131
(164) Page 132
(165) Page 133
(166) Page 134
(167) Page 135
(168) Page 136
(169) Page 137
(170) Page 138
(171) Page 139
(172) Page 140
(173) Page 141
(174) Page 142
(175) Page 143
(176) Page 144
(177) Page 145
(178) Page 146
(179) Page 147
(180) Page 148
(181) Page 149
(182) Page 150
(183) Page 151
(184) Page 152
(185) Page 153
(186) Page 154
(187) Page 155
(188) Page 156
(189) Page 157
(190) Page 158
(191) Page 159
(192) Page 160
(193) Page 161
(194) Page 162
(195) Page 163
(196) Page 164
(197) Page 165
(198) Page 166
(199) Page 167
(200) Page 168
(201) Page 169
(202) Page 170
(203) Page 171
(204) Page 172
(205) Page 173
(206) Page 174
(207) Page 175
(208) Page 176
(209) Page 177
(210) Page 178
(211) Page 179
(212) Page 180
(213) Page 181
(214) Page 182
(215) Page 183
(216) Page 184
(217) Page 185
(218) Page 186
(219) Page 187
(220) Page 188
(221) Page 189
(222) Page 190
(223) Page 191
(224) Page 192
(225) Page 193
(226) Page 194
(227) Page 195
(228) Page 196
(229) Page 197
(230) Page 198
(231) Page 199
(232) Page 200
(233) Page 201
(234) Page 202
(235) Page 203
(236) Page 204
(237) Page 205
(238) Page 206
(239) Page 207
(240) Page 208
(241) Page 209
(242) Page 210
(243) Page 211
(244) Page 212
(245) Page 213
(246) Page 214
(247) Page 215
(248) Page 216
(249) Page 217
(250) Page 218
(251) Page 219
(252) Page 220
(253) Page 221
(254) Page 222
(255) Page 223
(256) Page 224
(257) Page 225
(258) Page 226
(259) Page 227
(260) Page 228
(261) Page 229
(262) Page 230
(263) Page 231
(264) Page 232
(265) Page 233
(266) Page 234
(267) Page 235
(268) Page 236
(269) Page 237
(270) Page 238
(271) Page 239
(272) Page 240
(273) Page 241
(274) Page 242
(275) Page 243
(276) Page 244
(277) Page 245
(278) Page 246
(279) Page 247
(280) Page 248
(281) Page 249
(282) Page 250
(283) Page 251
(284) Page 252
(285) Page 253
(286) Page 254
(287) Page 255
(288) Page 256
(289) Page 257
(290) Page 258
(291) Page 259
(292) Page 260
(293) Page 261
(294) Page 262
(295) Page 263
(296) Page 264
(297) Page 265
(298) Page 266
(299) Page 267
(300) Page 268
(301) Page 269
(302) Page 270
(303) Page 271
(304) Page 272
(305) Page 273
(306) Page 274
(307) Page 275
(308) Page 276
(309) Page 277
(310) Page 278
(311) Page 279
(312) Page 280
(313) Page 281
(314) Page 282
(315) Page 283
(316) Page 284
(317) Page 285
(318) Page 286
(319) Page 287
(320) Page 288
(321) Page 289
(322) Page 290
(323) Page 291
(324) Page 292
(325) Page 293
(326) Page 294
(327) Page 295
(328) Page 296
(329) Page 297
(330) Page 298
(331) Page 299
(332) Page 300
(333) Page 301
(334) Page 302
(335) Page 303
(336) Page 304
(337) Page 305
(338) Page 306
(339) Page 307
(340) Page 308
(341) Page 309
(342) Page 310
(343) Page 311
(344) Page 312
(345) Page 313
(346) Page 314
(347) Page 315
(348) Page 316
(349) Page 317
(350) Page 318
(351) Page 319
(352) Page 320
(353) Page 321
(354) Page 322
(355) Page 323
(356) Page 324
(357) Page 325
(358) Page 326
(359) Page 327
(360) Page 328
(361) Rear Flyleaf
(362) Rear Flyleaf
(363) Rear Flyleaf
(364) Rear Flyleaf
(365) Rear Flyleaf
(366) Rear Flyleaf
(367) Rear Board
(368) Rear Board
(369) Spine
(370) Fore Edge
(371) Scale
(372) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Link to this page: (118) Page 86
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/118

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.