loading/hleð
(36) Page 4 (36) Page 4
skóla á undan honum, allt frá því Sæmundur kom frá námi, en að sögn Oddaverjaannáls og íslendingabókar nam hann í París og kom heim þaðan skömmu fyrir 1080. í Haukadal var skóli Teits ísleifssonar og Halls Þórarinssonar, sem Ari segir að hafi verið mildastur og „ágætastur að góðu á landi hér ólærðra manna,“ og er sennilegt, að Hallur hafi haldið skólann af mildi sinni og ágæti en ekki af lærdómi. Hallur var tengdur kristinni endurreisn á Norðurlöndum með sérstökum hætti, því að hann hafði verið fé- lagi Ólafs konungs helga og farið með fé hans í kaupferðum. Hólaskóli hinn fomi Jón biskup Ögmundarson setti skóla á Hólum, er hann kom til stólsins og hafði þar skamma stund verið, að því er segir í sögu hans. Vandaði biskup mjög til skólahalds alls. Fékk hann að skólanum lærða menn, meðal annarra þá Gísla Finnsson, gauskan mann, og Rikina prest, sem sagður er hafa verið franskur. Gísli var skólameistari og kenndi latínu, en Rikini gerðist kapellán biskups og kenndi sönglist (musica) og versagjörð (rhet- orica). Að sögn Gottskálksannáls lagði Jón Ögmundarson grundvöllinn að stofnun fyrsta klausturs á Islandi að Þingeyrum. Þar og í öðrum klaustrum hefur farið fram kennsla í klerklegum fræðum, sniðin eftir kennslu við klausturskóla úti í Evrópu. Jón Jóhannesson prófessor segir í íslands- sögu sinni, að skóli Jóns biskups Ögmundar- sonar á Hólum hafi ef til vill verið fyrsti reglulegi latínuskólinn eða dómskólinn á ís- landi, því að hina eldri skóla virðist fremur megi telja einkaskóla. (Jón Jóhannesson ís- lendinga saga I 190) Menntun íslendinga á miðöldum rís hæst á 12. öld, og þaðan ber bylgjuna yfir á 13. öld. Heimildir frá 12. öld sýna lærdóm manna í stærðfræði og stjörnufræði (rímfræði), lækn- isfræði, sagnfræði og málfræði auk þekkingar á lögum, ættfræði og öðrum innlendum fróð- leik. Utanferðir manna jukust á þessum tíma til háskóla og menningarstöðva í Evrópu og vald kirkjunnar jókst af skólunum og fyrir nýjar kenningar um rétt kirkjunnar og hinn kanóníska rétt. Á dögum Gissurar biskups ísleifssonar (1082-1118) voru flestir virðing- armenn lærðir og vígðir til prests, þó að höfðingjar væri, segir í biskupasögum. Kunnugt er að Snorri Sturluson var í Odda, þar sem hann naut tilsagnar í klerklegum fræðum. Bróðursonur hans, Ólafur hvíta- skáld Þórðarson, var lærður maður í málfræði og málskrúðsfræði og samdi rit um þau efni og hélt skóla í Stafaholti um miðja 13. öld. í Sturlungu segir í örfáum orðum frá skammvinnu skólahaldi á Hólum haustið 1218. Þessi frásögn er orðrétt eins að kalla í Guðmundar sögu, enda eiga frásagnir allra þessara sagna rætur að rekja til íslendinga sögu Sturlu Þórðarsonar, sem var fjögurra vetra, þegar þessi skóli var settur. Um skólahaldið segir raunar það eitt, að það „horfði til kostnaðar,“ og verður það að telj- ast skýring á æsilegum viðbrögðum tíundar- greiðenda undir forystu Arnórs Tumasonar, sem kváðu niður þetta skólahald með ofbeldi. Engin skýring er á því gefin, í hverju sá kostnaður var fólginn, sem til horfði, en það er rakið nánar í Guðmundar sögu Arngríms Brandssonar (Bisk II (1878) 105-106), en sú saga er ekki sett saman fyrr en undir miðja 14. öld, og því er hún mun lakari sagnfræði- heimild en frásögn Sturlu. Hins vegar er varðveitt önnur Guðmundar saga, sem aldrei hefur verið prentuð (í Papp 4to nr 4 i Konungsbókhlöðu í Stokkhólmi). Sú gerð er heldur eldri, trúlega frá því um 1320, og hefur verið aðalheimild Arngríms. í henni er minna um ýkjur en hjá Arngrími, og því er fróðlegt að sjá að þaðan hefur Arn- grímur skýringu sína á kostnaði við skóla- haldið. Texti Guðmundar sögu þessarar er svohljóðandi: Og meður því að hinum góða Guðmundi biskupi þótti verða mikið þrot lærdómsins, bæði af því að margir lærðir menn höfðu andast á hans burtverutíma, en hinir htlu færri er [hdr.: ad] sig héldu svo ósiðsama fyrir sam- neyti vandræðamanna og marga óspekt ljóts lifnaðar að honum sýndist eigi þolanda að þvílíkir stæði í guðs þjónustu ef öðru mætti við koma, setti hann skóla með bestu manna ráði heima að Hólum, skipandi þar til meistara vel lærðan mann Þórð ufsa. Skyldu í þann skóla inn ganga til læringar nær hver sem nema vildi, hvort sem hann átti meira kosti eður minna, hvar fyrir innan lítils tíma varð mjög mannmargt á staðnum og horfði til mikils kostnaðar, því að þótt ríkir menn gæfi mikið góss með sonum sínum voru þeir fleiri er lítið eða alls ekki höfðu sér til kostar nema það er biskup veitti þeim af sinni mildi, því að huggæði og miskunnsemi var hin sama með honum nú sem fyrr er lesið. Enda þótt ekki sé öruggt að þarna sér farið með rétt mál um skólahaldið, verður að telja það heldur sennilegt, enda er frásögnin í fyllsta samræmi við frásagnir af öðrum at- höfnum Guðmundar biskups. Skólahald hans hefur einfaldlega verið sú bylting í skólamálum að ekki á sinn líka enn í dag í þjóðfélagi okkar: skóli opinn nemendum
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page I
(10) Page II
(11) Page III
(12) Page IV
(13) Page V
(14) Page VI
(15) Page VII
(16) Page VIII
(17) Page IX
(18) Page X
(19) Page XI
(20) Page XII
(21) Page XIII
(22) Page XIV
(23) Page XV
(24) Page XVI
(25) Page XVII
(26) Page XVIII
(27) Page XIX
(28) Page XX
(29) Page XXI
(30) Page XXII
(31) Page XXIII
(32) Page XXIV
(33) Page 1
(34) Page 2
(35) Page 3
(36) Page 4
(37) Page 5
(38) Page 6
(39) Page 7
(40) Page 8
(41) Page 9
(42) Page 10
(43) Page 11
(44) Page 12
(45) Page 13
(46) Page 14
(47) Page 15
(48) Page 16
(49) Page 17
(50) Page 18
(51) Page 19
(52) Page 20
(53) Page 21
(54) Page 22
(55) Page 23
(56) Page 24
(57) Page 25
(58) Page 26
(59) Page 27
(60) Page 28
(61) Page 29
(62) Page 30
(63) Page 31
(64) Page 32
(65) Page 33
(66) Page 34
(67) Page 35
(68) Page 36
(69) Page 37
(70) Page 38
(71) Page 39
(72) Page 40
(73) Page 41
(74) Page 42
(75) Page 43
(76) Page 44
(77) Page 45
(78) Page 46
(79) Page 47
(80) Page 48
(81) Page 49
(82) Page 50
(83) Page 51
(84) Page 52
(85) Page 53
(86) Page 54
(87) Page 55
(88) Page 56
(89) Page 57
(90) Page 58
(91) Page 59
(92) Page 60
(93) Page 61
(94) Page 62
(95) Page 63
(96) Page 64
(97) Page 65
(98) Page 66
(99) Page 67
(100) Page 68
(101) Page 69
(102) Page 70
(103) Page 71
(104) Page 72
(105) Page 73
(106) Page 74
(107) Page 75
(108) Page 76
(109) Page 77
(110) Page 78
(111) Page 79
(112) Page 80
(113) Page 81
(114) Page 82
(115) Page 83
(116) Page 84
(117) Page 85
(118) Page 86
(119) Page 87
(120) Page 88
(121) Page 89
(122) Page 90
(123) Page 91
(124) Page 92
(125) Page 93
(126) Page 94
(127) Page 95
(128) Page 96
(129) Page 97
(130) Page 98
(131) Page 99
(132) Page 100
(133) Page 101
(134) Page 102
(135) Page 103
(136) Page 104
(137) Page 105
(138) Page 106
(139) Page 107
(140) Page 108
(141) Page 109
(142) Page 110
(143) Page 111
(144) Page 112
(145) Page 113
(146) Page 114
(147) Page 115
(148) Page 116
(149) Page 117
(150) Page 118
(151) Page 119
(152) Page 120
(153) Page 121
(154) Page 122
(155) Page 123
(156) Page 124
(157) Page 125
(158) Page 126
(159) Page 127
(160) Page 128
(161) Page 129
(162) Page 130
(163) Page 131
(164) Page 132
(165) Page 133
(166) Page 134
(167) Page 135
(168) Page 136
(169) Page 137
(170) Page 138
(171) Page 139
(172) Page 140
(173) Page 141
(174) Page 142
(175) Page 143
(176) Page 144
(177) Page 145
(178) Page 146
(179) Page 147
(180) Page 148
(181) Page 149
(182) Page 150
(183) Page 151
(184) Page 152
(185) Page 153
(186) Page 154
(187) Page 155
(188) Page 156
(189) Page 157
(190) Page 158
(191) Page 159
(192) Page 160
(193) Page 161
(194) Page 162
(195) Page 163
(196) Page 164
(197) Page 165
(198) Page 166
(199) Page 167
(200) Page 168
(201) Page 169
(202) Page 170
(203) Page 171
(204) Page 172
(205) Page 173
(206) Page 174
(207) Page 175
(208) Page 176
(209) Page 177
(210) Page 178
(211) Page 179
(212) Page 180
(213) Page 181
(214) Page 182
(215) Page 183
(216) Page 184
(217) Page 185
(218) Page 186
(219) Page 187
(220) Page 188
(221) Page 189
(222) Page 190
(223) Page 191
(224) Page 192
(225) Page 193
(226) Page 194
(227) Page 195
(228) Page 196
(229) Page 197
(230) Page 198
(231) Page 199
(232) Page 200
(233) Page 201
(234) Page 202
(235) Page 203
(236) Page 204
(237) Page 205
(238) Page 206
(239) Page 207
(240) Page 208
(241) Page 209
(242) Page 210
(243) Page 211
(244) Page 212
(245) Page 213
(246) Page 214
(247) Page 215
(248) Page 216
(249) Page 217
(250) Page 218
(251) Page 219
(252) Page 220
(253) Page 221
(254) Page 222
(255) Page 223
(256) Page 224
(257) Page 225
(258) Page 226
(259) Page 227
(260) Page 228
(261) Page 229
(262) Page 230
(263) Page 231
(264) Page 232
(265) Page 233
(266) Page 234
(267) Page 235
(268) Page 236
(269) Page 237
(270) Page 238
(271) Page 239
(272) Page 240
(273) Page 241
(274) Page 242
(275) Page 243
(276) Page 244
(277) Page 245
(278) Page 246
(279) Page 247
(280) Page 248
(281) Page 249
(282) Page 250
(283) Page 251
(284) Page 252
(285) Page 253
(286) Page 254
(287) Page 255
(288) Page 256
(289) Page 257
(290) Page 258
(291) Page 259
(292) Page 260
(293) Page 261
(294) Page 262
(295) Page 263
(296) Page 264
(297) Page 265
(298) Page 266
(299) Page 267
(300) Page 268
(301) Page 269
(302) Page 270
(303) Page 271
(304) Page 272
(305) Page 273
(306) Page 274
(307) Page 275
(308) Page 276
(309) Page 277
(310) Page 278
(311) Page 279
(312) Page 280
(313) Page 281
(314) Page 282
(315) Page 283
(316) Page 284
(317) Page 285
(318) Page 286
(319) Page 287
(320) Page 288
(321) Page 289
(322) Page 290
(323) Page 291
(324) Page 292
(325) Page 293
(326) Page 294
(327) Page 295
(328) Page 296
(329) Page 297
(330) Page 298
(331) Page 299
(332) Page 300
(333) Page 301
(334) Page 302
(335) Page 303
(336) Page 304
(337) Page 305
(338) Page 306
(339) Page 307
(340) Page 308
(341) Page 309
(342) Page 310
(343) Page 311
(344) Page 312
(345) Page 313
(346) Page 314
(347) Page 315
(348) Page 316
(349) Page 317
(350) Page 318
(351) Page 319
(352) Page 320
(353) Page 321
(354) Page 322
(355) Page 323
(356) Page 324
(357) Page 325
(358) Page 326
(359) Page 327
(360) Page 328
(361) Rear Flyleaf
(362) Rear Flyleaf
(363) Rear Flyleaf
(364) Rear Flyleaf
(365) Rear Flyleaf
(366) Rear Flyleaf
(367) Rear Board
(368) Rear Board
(369) Spine
(370) Fore Edge
(371) Scale
(372) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Link to this page: (36) Page 4
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/36

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.