
(14) Blaðsíða 10
10
yður, í þeirri von, að þjer fyrirgefið rajer dirfsku
mína. Jeg hefi oft sjeð yður á götum úti, en með því
að ávalt hefir verið í för með yður kona, sem jeg
giska á, að sje móðir yðar, hefi jeg ekki þorað að
ávarpa yður persónulega, og þessvegna á jeg ekki
aunars úrkosta, en að scnda yður þessar linur, sem
jeg vona, að þjer fyrirgefið manni, sem lostinn af
fegurð yðar og yndisleik, mundi telja sjer það mikla
gæfu, að fá að kynnast yður persónulega. Af þvi að
jeg veit ckki heimilisfang yðar, vildi jeg mælast til
þess, að þjer senduð mjer svar upp á j>á hógværu
og cinlægu fyrirspurn mina, hvort þjar viljið un'na
mjer nánari viðkynningar, og leyfi mjer virðingar-
fylst að biðja yður að lcggja vinsamlegt svar yðar
nieð árituðu nafni mínu, A afgreiðslu „Fjailkonunn-
ar“ hjer í bænum. Mcð mikilli virðingu
(nafnið)
Svar 1.
Herra (nafni 1)
Jeg er upp með mje'r yfir tilmælum yðar um nán-
ari viðkynningu, og þakka yður hug þann, cr þjer
berið til mín. En méð því að jeg er þegar öðrum
manni heitin, gct jeg ekki orðið við hón yðar.
Með virðingu
(nafnið)
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald