loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 yður, í þeirri von, að þjer fyrirgefið rajer dirfsku mína. Jeg hefi oft sjeð yður á götum úti, en með því að ávalt hefir verið í för með yður kona, sem jeg giska á, að sje móðir yðar, hefi jeg ekki þorað að ávarpa yður persónulega, og þessvegna á jeg ekki aunars úrkosta, en að scnda yður þessar linur, sem jeg vona, að þjer fyrirgefið manni, sem lostinn af fegurð yðar og yndisleik, mundi telja sjer það mikla gæfu, að fá að kynnast yður persónulega. Af þvi að jeg veit ckki heimilisfang yðar, vildi jeg mælast til þess, að þjer senduð mjer svar upp á j>á hógværu og cinlægu fyrirspurn mina, hvort þjar viljið un'na mjer nánari viðkynningar, og leyfi mjer virðingar- fylst að biðja yður að lcggja vinsamlegt svar yðar nieð árituðu nafni mínu, A afgreiðslu „Fjailkonunn- ar“ hjer í bænum. Mcð mikilli virðingu (nafnið) Svar 1. Herra (nafni 1) Jeg er upp með mje'r yfir tilmælum yðar um nán- ari viðkynningu, og þakka yður hug þann, cr þjer berið til mín. En méð því að jeg er þegar öðrum manni heitin, gct jeg ekki orðið við hón yðar. Með virðingu (nafnið)


Ástabrjef

Höfundur
Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ástabrjef
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.