
(9) Blaðsíða 5
Um brjefaskriftir.
Ula stilað brjef hefir ávalt öfug áhrif við það, sem
til var œtlast, og verða brjefaskriftir því að hlíta
ákveðnum reglum.
Meðal fyrstu skilyrðanna er það, að nota góðan
pappír, gott blek og umslag, sem svarar til stærðar
brjefsarkarinnar. Hún má aldrei vera stærri en svo,
að komist verði af með að brjóta hana einu sinni
eða tvisvar, og altaf í fjögra eða átta blaða broti.
það er óhæfilegt að skrifa á stóra pappírsörk, brjóta
hana þrisvar eða fjórum sinnum og setja hana í
umslag, sem annaðhvort er of lítið eða of stórt. Örk-
in og umslagið verða ávalt að svara hvort til ann-
ars, og penninn, sem skrifað er með, verður að vera
liðugur. Blátt bann á að liggja við blekklessum. þær
eru ekki til prýði, þó að jeg reyndar geti huggað
hjátrúarfulla mcy, sem setur blekklessu á pappírinn,
með því, að það eigi að tákna gæfu.
Aldrei má strika yfir orð eða skafa út í ástabrjef-
um. það gefur viðtakandanum hugboð um, að hugs-
anir brjefritarans hafi verið einhversstaðar annars-
staðar en við brjefið.
Ekki má skammstafa orð. það sannfærir viðtak-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald